Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 8
102 Leiðir loffsins. IÐUNN sviffluginu, sem tekið hefir miklum framförum á síðustu árum. Samtals fór hann yfir 2000 svifferðir á flugdrek- um sínum, en hrapaði loks til bana 9. ágúst 1895. Rit hans: »FuglafIug sem undirstaða fluglistarinnar* er eitt af merkustu ritum, sem skrifað hefir verið um flug. Og þó að mönnum hafi síðar tekist að sveima klukkustund- um saman á hreyfillausum flugvélum, hefir enginn þó afrekað meira í svifflugi en Otto Lilienthal. Bræðurnir Orville og Wilbur Wright fetuðu í fótspor Lilienthals, byrjuðu með smá-flugdrekum og smíðuðu þá smám saman stærri og sfærri, og breyttu í sumu út af því, sem Lilienthal hafði haft fyrir venju. M. a. gerðu þeir burðarfleti drekans tvo, hvorn upp af öðrum, og fóru þar að dæmi Frakkans Octave Chanute. Þá höfðu þeir útbúnað til að sveigja horn burðarflatanna upp eða niður, eftir því á hvora hliðina vélin hallaðist, en það var ein af mikilsverðustu umbótunum, sem komið hafði fram þá. Þeir smíðuðu sér 16 hestafla hreyfil, er vóg 112 kílógr. Nú á dögum er hægt að fá jafnþungan hreyfil með yfir 100 hestafla orku. Vélin var úr grönn- um eskiviðarsköftum og burðarfletirnir þaktir einföldu lérefti. Þegar vélin var tilbúin, var byrjað að fljúga. Og vélin lyfti sér fjórum sinnum og flaug lengst 260 metra á tæpri mínúfu. Og hún kom heil til jarðar aftur. Þessi atburður varð 17. desbr. 1903 — að fyrsta hreyfilknúða flugvélin lyfti manni frá jörðu. En enginn vissi um þetta fyr en löngu eftir á. Wright-bræðurnir héldu áfram til- raunum sínum í eyðihéraði í Norður-Carolina og vörð- ust allra frétta um árangurinn. Árið 1904 flugu þeir 105 sinnum og 1905 49 sinnum. í október það ár tókst þeim að fljúga 38 kílómetra á 38 mínútum. Nú vildu þeir selja einhverju ríkinu uppgötvun sína. En hún var talin »american bluff« og ekkert annað;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.