Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 21
ÍÐUNN Leiðir loflsins. 115 Þeir, sem ferðuðust milli Akureyrar og Reykjavíkur í loftinu síðastliðið sumar, voru flestir á einu máli um, að eigi munaði nema litlu á ferðakostnaði með Súlunni og beinustu skipsferðum milli þessara staða, þegar alt var með talið. En þær sérstöku ástæður geta verið fyrir hendi, að flugleiðin spari einstaklingum stórfé. Og hvað póstflutning snertir, getur flugpóstur sparað mönnum símskeyti og símtöl að miklum mun. Og allur almenningur mundi vafalaust með fúsu geði greiða tíu aurum meira í burðargjald fyrir bréf sín til þess að þau kæmust á ákvörðunarstaðinn samdægurs, í stað þess að vera daga og vikur á leiðinni. Með rannsókn á bréfa- magni milli þeirra staða, er líklegir þættu til þess að fá fastar flugsamgöngur, mætti komast að raun um, hve mikið fé næðist með burðargjaldshækkun á öllum þeim bréfum, sem send eru milli viðkomustaða flugvélanna. Og það yrði alls ekki lítið fé. Blaða- og bókaútgáfu í landinu mundi verða stór vinningur að því, að hægt væri að senda blöð og rit loftleiðina, fyrir sannvirði. Hér hafa verið gerðar tvær tilraunir til innanlands- flugs. Sú fyrri árið 1919—20, með lítilli landvél og miklu ófullkomnari en vélar sömu stærðar eru nú. Sú tilraun tókst ekki. Vélin var of staðbundin til þess, að hún gæti fengið þýðingu fyrir samgöngurnar. Sú síðari var gerð í fyrra, af hinu nýja flugfélagi, í samvinnu við Lufthansa, og tókst allvel; þó ýms óhöpp yrðu til þess að veikja trú almennings á fluginu, þá er þó sú stað- reynd eftir, að mestan hluta sumars var haldið uppi nokkurn veginn reglubundnum samgöngum við ísafjörð og Akureyri, flogið til Austfjarða og komið á 25 mis- munandi staði á landinu. Þrátt fyrir alvarlegar vélbilanir, varð ekkert slys af fluginu, enda var það fyrsta boðorð félagsins að fara gætilega. En óskiljanleg óhöpp eltu vélina, hún var ekki nema ein, og urðu því miklar frá- tafir vegna bilana, og flug lá niðri á meðan. Af völdum veðursins urðu sárlitlar tafir, enda er það fátítt orðið á flugleiðum Evrópu, að veður hamli því, að áætlun sé fylgt. Vetrarflug mundu ávalt verða nokkuð háð veðri hér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.