Kirkjuritið - 01.01.1944, Page 7

Kirkjuritið - 01.01.1944, Page 7
Kirkjuritið. Hvarvetna dýrðin drottins skín. Lay: Kirkja vors yuds er gumall hús. Hvarvetna dýrðin drottins skín, dásemdir hjartanu ylja. Alstaðar líta au?u mín eilífan, skapandi vilja. Hver á þann vilja? Hver þann mátt? Hvarvetna’ er svarað — lást og; hátt: Heilagur skaparinn heima. Vísast mun geimsins hnattaher hundruðum miljóna skipta. Hver þeirra braut þó búna sér brunar; því ekkert má rifta. Hver setur lög við loftsins skaut? Lætur hvern hnött fá vissa braut? Alvitur, eilífur drottinn. Jafnvel þótt smágjör foldarfræ frjósi í vetrarins hríðum, vakna þau samt í vorsins blæ. vaxa í sumarsins blíðum. Hver kallar á hið Ieynda líl' loks þegar endar vetrarkíf? Blómanna’ og birtunnar faðir. Eins, þó að sálu syndugs rnanns sýnist oft fyrirgjört vera, megnar samt kraftur kærleikans kraftaverk dýrðlegt að gera: Skapast af nýju hjarta hreint. H'önd Guðs er þar að starfi leynt. — .Vlikill er mannanna faðir. 1

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.