Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 83

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 83
Iíirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur var haldinn 10.—12. október í Reykjavík, svo sem ákveðiö var, og sótti hann um hundrað fulltrúa og andlegra stéttar manna. Hann hófst með guðsþjóliustu í dómkirkjunni, þar sem séra Gisli Brynjólfsson prédikaði, en séra Friðrik Hallgrímsson dómpróf- astur og séra Gunnar Gíslason þjónuðu fyrir altari. Þessir fluttu erindi: Gísli Sveinsson sýslumaður (Kirkjubyggingarmál), séra Magnús Guðmundsson (Samstarf prests og safnaðar), Lúðvík Norðdal liéraðslæknir (Prestskosningar og veiting prestakalla), Sigurgeir Sigurðsson biskup (Altarissakramentið), séra Sveinn Víkingur skrifstofustjóri biskups (Ivirkjublaðið og Kirkjuritið) og Ásmundur tluðmundsson prófessor (Kristindómsfræðsla barna og unglinga). Munu sum þessara erinda að forfallalausu verða birt síðar í Kirkjuritinu. Þessar ályktanir voru samþykktar: 1. Að kristindómsfræðsla fari fram í öllum skólum landsins, allt frá fyrsta ári i barnaskólanum. 2. Að krislinfræði verði ein af höfuðgreinum barna og kennslu- stundir í þeim í efstu bekkjum barnaskólanna ekki færri en þjórar á viku. 3. Að kennarar í kristnum fræðum eigi kost á framhaldsnáini ! þeirri grein á námskeiðum við kennaraskólann eða háskólann. 4- Að fáeinum mínútum verði varið í skólunum á hverjum morgni til þess að syngja sálm. o. Að setl verði skýrt ákvæði um lágmarks þekkingu í kristn- um fræðum til fulnaðarprófs barna. 6. Að útgáfa kennslubóka í kristnum fræðum verði eflirleiðis 1 höndum skólaráðs og kirkjuráðs. 7. Að kristindómsfræðslan í stærstu barnaskólum verði falin uhugasömum sérkennurum í þeirri grein. H. Hin almenni kirkjufundur-1943 skorar á kirkjuráð að hlut- ust til um það, að biblíusögur, sniðnar við sálarlíf og náms- þroska barna, verði gefnar út þegar á þessu ári og ennfremur harnasálmar. HL Hinn almenni kirkjufundur 1943 skorar á útvarpsráð að láta fara með vers úr Passíusálmunum, valin við liæfi barna og unglinga, á liverju rúmlielgu kvöldi um níu vikna föstu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.