Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 19
Kirkjuritið. Þjóðerni og kirkja. 13 hér að inna af liendi eitt af skyldustörfum sínum í þágu íslenzkrar menningar og þjóðernis. III. Hin blóðidrifna saga nútímans sýnir það ljósara en áður, hversu samofnir þættir þjóðernis eru kirkju hvers lands. I næturmyrkri þeirra hörmunga, sem dunið hafa yfir Noreg, eru það kirkjunnar menn fyrst og fremst, sem horið liaf kyndil fórnar og frelsis af mestri dirfð. Enn- þá er hann ófölskvaður eldur þeirra lífshugsjóna innan kirkjunnar, að hver þjóð eigi, öðrum óliáð, að skipa málum sínum og móta menningu. Sterkasta stoðin undir sjálfstæðisbaráttu hverrar smáþjóðar er sá boðskapur kristninnar, að réttur smælingjans til lífsins sé sizt minni en annara. Hinir beztu menn hafa alltaf skilið, að sá, sem ann þjóð sinni, vill veg hennar og rétt til sjálfstæðrar menn- ingar, honum ber að fylkja sér undir sigurmerki kross- ins. Hann vinnur að því markviss, að gera kirkju lands síns að tærri lind guðstrúar og siðgæðis, bakhjarli allra heimila, óbrotgjörnu vígi alls þess, sem bezl horfir í menningu og lífi hvers tíma, að heilögum stað, þar sem allir geta mætzt, snauðir sem ríkir, vitrir sem fávísir. Því miður höfum vér Islendingar ekki lil fulls borið gæfu til að standa fast um korkju vora undanfarið. Þjóðina skortir skilning á, að henni ber að efla og styrkja sem bezt slíkt samfélag. Og nú er þjóðin að upp- skera ávexti þeirrar vanrækslu, sem hún liefur sýnt undanfarandi í trúar og siðgæðismálum. Nú má sjá, hvi- likt óhappaverk það hefir reynzt starf þeirra, sem und- anfarið hafa kynt hér og kveikt eyðandi elda trúleysis og rótleysis á öllum sviðum, og að þeir með aðblæstri sínum hafa unnið að því að selja þjóð sína, sjálfstæði hennar og sál á háskasamlegri örlagastund í hendur framandi þjóðum. Því að vitað er, að hver sú smáþjóð, sem á slíkum tímum sýnir ekki einhuga viðleitni til sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.