Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 86

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 86
80 Fréttir. Jan.-Febr. án fundarskapa á víð og dreif. AS lokum var svohljóöandi til- laga samþykkt meö samhljóöa atkvæðum: „Fundur Hailgrímsdeildar ákveður að safna versum og bæn- um, sem lifa á vörum fólksins, og felur félögum sínum að safna þessu saman og senda það formanni deildarinnar, er síðan velur liað úr, sem liann telui' liezt til þess fallið að gefa það út, til leið- beiningar mæðrum við fyrstu fræðslu barna sinna í kristnum fræðum. Jafnframt felur fundurinn formanni að atlniga möguleika á því að fá gefin út Fræði Lúters hin minni. Kosnir voru í aðalstjórn séra Þorsteinn Briem prófastur, séra Magnús Guðmundsson í Ólafsvík og séra Björn próf. Magnússon á Borg og varamenn Jósef prófastur Jónsson á Setbergi og séra Sigurjón Guðjónsson í Saurbæ. Til fyrirlestrarhalds við skólana voru til nefndir: Að Staðarfelli séra Þorsteinn L. Jónsson og að Hvanneyri dr. Árni Árnason. Að Reykholti og gágnfræðaskólanum á Akranesi skyldi ráða fyrirlesara eftir hentugleikum. í sambandi við áðurnefndar umræður um kristilegl uppeldi bundust fundarmenn samtökum um, að lágmarkstími fermingar- undirbúnings skytdi vera 30 stundir handa hverju barni, og skorar á aðra deildarmenn að fylgja sönni reglu. Kl. 8M> á laugardagskvöld flutti séra Þorsteinn L. Jónsson fyr- ir almenning í Akranesskirkju erindi sitt: Kristilegt uppehli æskulýðsins. Sunnudaginn 10. okt. messaði séra Sigurður Ó. Lár- usson á Akranesi, en prestur staðarins þjónaði fyrir altari. Séra Þorsteinn L. Jónsson prédikaði á Leirá, en séra Magnús Guð- mundsson þjónaði fyrir altari. Á Innra-Hólmi messaði séra Björn Magnússon. Björn Magnússon. Aðalfundur Prestafélags Austurlands. Prestafélag Austurlands hélt aðalfund sinn á Vopnafirði dag- ana 24. til aðfaranætur 26. ágústs. 7 prestar af 10 voru mættir. Að- almál fundarins var „Heimilið“. Ennfremur var rætt um liúsa- byggingar á prestssetrum. Voru ýmsar tillögur samþykktar í báð- um þessum málum og sendar biskupi til athugunar. — Héraðs- fundur Norðurmúlaprófastsdæmis var haldinn í sambandi við jirestafundinn og sátu síðan viðstaddir safnaðarfulllrúar, er þess óskuðu, prestafundinn. Ennfremur sat fundinn Valdimar Snævarr, skólastjóri á Norðfirði, í boði deildarinnar. Messað var báða dagana og fyrirlestrar haldnir á eftir fyrir almenning. Fundinum lauk með altarisgöngu fundarmanna. Jakob Einarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.