Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 62

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 62
56 M. J.: Hvað viltu að Jesús geri fyrir þig? Jan.-Febr. mikinn liégóma og allt það er, sem þessi javðneska til- vera geymir og færir okkur, þetla stutta jarðneska líf. Við mættum lionum, sem alll vald er gefið á himni og jörðu, og þá gleynidum við himninum en völdum jörðina. Við vorum óánægð með svar okkar, óánægð með það. sem við völdum. — Nema því aðeins, að augu okkar hafi opnast, við liöfum fengið sjónina, eins og' Bartimeus, og séð að líf okkar og gæfa var undir því komin, að fá að fylgja Jesú. Ekkert annað getur sætt okkur við það, að hafa mætt Jesú og þegið af honum eina bón. Allt viljum við af honum þiggja — ef það má vera með, að við fáum að fylgja honum. Og þó að fylgd okkar verði ófullkomin, með hrösunum og magnleysi, þá vit- um við að hann réttir okkur liönd sina og reisir við reyrinn brotna. Ef hann liefir spurt: „Iivað viltu að ég gjöri fyrir þig?“ og við höfum svarað: „Það að við fáum sjónina“, og fylgjum honum eftir, þá þurfum við ekkert að ótiast, því að hann er hjá okkur. Eins og sálmaskáldið segir: Jafnvel þótt ég fari um dimman dal óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér. * Hátíðleg guðsþjónusta fór fram í Dómkirkjunni i Reykjavík 3. febrúar lil minningar um skipverjana á togaranum Max Pemberton, er mun hafa farizt 11. janúar. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup flutti fagra huggunarræðu. Kirkjuritið sendir öllum þeim, sem svo mikið liafa misst, innilega samúðarkveðju og ósk um Ijós og styrk kristindómsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.