Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 51
Kirkjuritið.
Kristindóinsfr. harna oí> uní>linga.
ló
þá hugsnn með upprennandi kvnslóð, að kristindóms-
fræðslan sé aðeins fyrir börn menn vaxi ii]>]) úr henni
eins og liarnsflíkunum. Hitt gleymist, að mestu andans
niennirnir og vísindamennirnir eins og t. d. Goellie og
Newton hafa kropið í lotningu fvrir kristindóniinum.
Er J>ví ekki að furða, J)ótt unga fólkið sé nú fyrir sitt
levti jafn illa að sér i kristmun fræðum og hörnin. En
stórum lakari allri fáfræði er J>ó skevtingarleysið um
kristindóminn og virðingárleysið, sem af J)essu getur
hlotizl.
Mér þykir sennilegt, að á komandi árum verði þann-
ig háttað skólakerfi landsins, að gagnfræðanám í ein-
liverri mynd, bóklegl eða verklegt, í héraðsskólum og
gagnfræðaskólum verði næsta þrepið úr barnaskólun-
l|m, og öllum ætlað að stíga. En siðan taki menntaskól-
ai' og sérskólar við fvrir þá, er kjósa sér lengra nám.
Einn þáttur i ]>essu gagnfræðanámi á að vera nám
1 kristnum fræðum. Þótl ekki væri annað, hevrir ])að
idátl áfram til almennri menntun. Mun þeim revnasl
eriitt að skilja menningarsöguna, heimshókmenntirnar
°g þróun þeirra, sem sézl liefir yfir Bihlíuna, og fagrar
hstir liið sama, hvort heldur er myndlist eða hljómlisl.
A-uk þess er ekkert jafnvel fallið til eflingar þeirri
•nennlun, sem hezl er. menntun lijarta og handar. Það
ei' ekki langt síðan menntamálaráðherrann flulli mjög
tnnahært og merkilegt erindi um nauðsvn á kennslu í
•nannasiðum, og eiga harnaskólar og unglingaskólar ]>ar
að mínum dómi óskilið mál. öft er ennfremur minnt á
það, að kenna þurfi siðfræði i þessum skólum. En afl-
taugin á kristindómurinn að vera. Kurteisleg framkoma
°g háltprýði gagnvart öðrum mönnum verður að eiga
ser djúpar rætur, frá meginkröfu Jesú Krists til læri-
sveina sinna: Allt sem þér viljið að mennirnir gjöri yðiu',
það skuluð þér og þeirn gjöra. Siðgæðislnigsjónin æðsta
er þessi, sem lýst er í Nýja testamentinu: Látið sama
hugarfar vera í yður, sem var í Jesú Kristi.