Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 23
Kirkjurilið.
Hreinar leiðir.
IJað sýnir sig jafnan, hve erfitt er að þekkja saintíð-
i>ia, og átta sig á hinni hraðflevgu frain hjá liðandi stund,
<Jg þeim viðfangsefnum og vandamálum, er straumu •
tímans ávallt færir með sér.
Einkum á umhóta og endurreisnar límum nýrra
framfara, þegar mikil hreyfing kemst á þjóðlifið. fylgir
los og uþplausn í kjölfarið.
A slíkum tímum rcvnir meira á manngöfgi og andleg-
an þroska þeirra, er leiðsöguna liafa á liendi, en á venju-
legum tímum.
hað er hinn mikli harmlekur vorra tíma, að þegar hin
eðlilega, eilífa framþróun er að sýna mönnum inn í
hndralieima uppgötvana og nýrra möguleika, og vit
og orka strevmir frá liinum almáttuga niður til jarðar-
iiinar sem náðargjafir, er ætlaðar eru til að iitrýma rang-
læti og böli, og gera heiminn farsælli, að þá skuli iill
þessi tækni og snilli, sem mönnum er gefin, snúast i
hiindum þeirra og verða að ægilegum drápsvopnum.
lJað er því ekki von, að vel fari. Engin rós án þyrna.
Það hefir ávallt reyn/t svo, að þar, sem hveiti átti að
rækta, kemur jafnán illgresið og leitar sáðrúms.
Ekki hefir kristin kirkja farið varhluta af óvinveitt-
um áróðri á þessum óróa- og umbrotatímum. Þó er hitt
enn verra, þegar verið er að grafa undan hornsteini
kirkjunnar með því virðingarleysi og tómlæti, er fjöld-
inn sýnir henni. Og er slikt óskiljanleg afstaða lil sinn-
ar eigin játuðu kristnu trúar.
A tímabilinu um og eftir síðasta heimsófrið, eflir allt
það öldurót áttu að koma nýir og betri timar. Og það
án kirkjunnar hjálpar. Menn ætluðu sem sagt að skapa
2