Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 63
KirkjuritiS. Viðhorfið til kirkjunnar fyr og nú. Synoduserindi. Það sem af er þessari öld má með sanni segja, að yfirleitt liafi blásið fremur kaldir vindar af ýmsri átt um hina íslenzku kirkju. Af hálfu löggjafarvaldsins hefir þetta meðal annars birzt í þvi, að árið 1907 var lögákveðið að fækka presta- köllum landsins úr 140 niður i 105, og liefir sú brauða- samsteypa smátt og smátt verið að koma til fram- kvæmda. Árið 1935 er enn gjörð tilraun til þess að fækka prestaköllum á ný, eða úr 107 niður í 59, en það frum- varp náði ekki fram að ganga, sem kunnugt er. Með launa- lögunum 1918 voru að vísu lítillega hækkuð laun prest- anna, en þó voru laun þeirra þá ákveðin mjög miklu lægri en allra annara háskólalærðra starfsmanna rík- isins. Jafnframt virðist svo tómleiki og áhugaskortur al- mennings um kirkjuleg mál hafa farið vaxandi, þó vafa- lítið sé meira úr því gert í ræðum og riti en rétt er og sanngjarnlegt. Yíða hafa söfnuðir sýnt á þessn tímabili lofsverðan áhuga á málefnum kirkjunnar. Vegleg kirkju- hús hafa verið reist, og menn hafa til þess lagt á sig mikið starf og stórar fjárliagslegar fórnir. Svör safnað- anna við prestafækkunartillögunum 1935, sýndu og bezt, að söfnuðirnir vildu ekki missa presta sína. En þrátt fyr- ir þetta þýðir ekki að loka augum og eyrum fyrir því, að viðhorf býsna margra til kirkjunnar á síðari árum er viða tómlæti og afskiptaleysi, og stundum jafnvel beinlínis fjandsamlegt. Ýmsir telja, að kirkjan sé hrörn- andi og þýðingarlítil stofnun i þjóðfélaginu. Hún sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.