Kirkjuritið - 01.01.1944, Page 46

Kirkjuritið - 01.01.1944, Page 46
10 Ásnmndur Guðmundsson: .Tan.-lrt‘br lítið. Fvrir þvi liai'a suinir áhugasamir kennarar aukið stundafjöldann og gefizt liið bezta. Ilvorf þessi litla kennsla í kristnuin fræðum liefir alstaðar komið að sök, get ég ekki sagt. k>að fer allt eflir þvi, live góð kennslan er. Sé bún léleg og leiðinleg, þá er langlum betri engin kennsla. Sama er að segja um „blutlausa kennslu“ í kristnum fræðum, scm nú á síðustu árum er farið að tala um með miklum spekingssvip. Má enginn kennari :etla sér þá dul að geta kennt að nokkru gagni um líf og starf Krists með því móti, að bvergi gæti afstöðu hans sjálfs. Sá meðalvegur væri ekki annað en aumasti refilsstigur fvrir vesalings kennarann. Jesú Ivrist er ekki unnt að boða börnunum, nema hjartað laki undir boðskapinn. Góðum kennara í kristnum fræðiim, hygg ég, að hæfi 3—4 kennsluslundir á viku, og muni hann þannig geta gjört þau höfuðnámsgrein. svo sem áður var og vera ber. Að vísu láta Norðmenn sér ekki nægja minna en fjórar slundir í sumum bekkjanna. Fyrirkomulag kennslunnar Imgsa ég ér mjög frjálslegl, og breytilegt, þar sem því verður við komið. N’æri vel fallið, að hver kennslustund bvrjaði á söng og henni lvki með sama hætti. Ætti hún jafnvel stundum að likjast barnaguðs- þjónuslu og þá standa miklu skemur en aðrar kennslu- stundir. Börnum má aldrei leiðast í þessum stundum, og aldrei ætti þá heldur að þurfa að grípa lil neins kon- ar aga. Kennarinn verður að búa sig rækilega undir þær og þær vera svo þrungnar lífi og fjöri og gleði, að börnin hlakki lil þeirra. Finnisl honum hann vera að missa tökin á börnunum, þá leili hann til söngsins. Verði kristin fræði þannig öndvegisgrein barnafræðsl- unnar, öðlast bæði kennarinn mikinn þroska í kennslu- starfi og börnin verða leidd í skólanum i anda á fund Krists. Er þá fagurlega haldið áfram starfi góðra for- eldra og göðs prests.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.