Kirkjuritið - 01.01.1944, Qupperneq 31
Kirkjuritið.
Kaj Munk
Eftir dr. Bjarna Jónsson. vígslubiskup.
Baráttan, sem vér eiguin í, er ekki við blóð og hold,
beldur við tignirnar og völdin, við heimsdrottna þessa
myrkurs, við andaverur vonzkunnar i himingeimnuni.
byrir J)vi skuluð þér taka alvæpni Guðs, til Jæss að ])ér
getið veitt mótstöðu á hinum vonda deg'i, og getið að
óllu ýfirunnu staðist. Standið því gyrtir sannleika um
lendar yðar og klæddir br vnju í'éttlætisins og skóaðir
a fótunum með fúsleik til að flytja fagnaðarboðskap
fi'iðarins, — og takið ofan á allt þetta skjöld trúarinnar,
seni þér getið slökkt með öll hin eldlegu skevti liins
v°nda; takið hjálm lijálpræðisins og sverð andans, sem
ei' Gnðs orð. (Efes. 6. 13—17).
bannig lýsir postulinn baráttunni, en bendir oss einn-
'k á vopnin, sem nota skuli. Páll postuli sýndi það i
sb*rli sínu, að sigur má vinna með því vopjii, sem heitir
SN ei'ð andans. Um það geymist beilög saga.að orð Guðs
01 lifandi og kröftugt og beittara hverju tvíeggjuðu
s'e*'ði. Það er báegt að deyða ])á, sem lialda á sverði and-
ans- En þó að þeir deyi, þá er ekki liægt að sigi-a and-
nnn. Þeir gátu devtt Stefáji píslarvott, en þeir gátu ekki
staðið i gegn vizku þeirri og anda, sem bann talaði af.
Berum oss þetta ljóst, að það er ekki liægt að deyða
nndann. Það er ekki bægt að svifla Guð valdi og rétti.
••Brottinn er andinn. En þar sem andi Drottins ei', þar
c 1 f|-elsi". (2. Kor. 3.17)). Menn gela hneppt menn í varð-
bnld og svift þá um stund frelsi, já svift þá lifi, en þeir
knla ekki útrýmt frelsinu. Andinn verðnr ekki devddur.
Hræðist ekki þá, sem likamann deyða, en geta ekki