Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 45
Kirkjuritið.
Kristindómsfr. barna og unglinga.
39
Krist og kenna þeini bænir og vers. Bænirnar kennir
bann þeim bezt með því að biðja þær með þeim og vers-
in með því að láta börnin syngja þau. Skyldi hver skóla-
dagur byrja svo, að börnin syngja saman sálmvers eða
einbver önnur falleg ljóð. Man ég enn hrifninguna, sem
snart mig barn, þegar við sungum saman á morgnana í
skólagöngunum barnasálma séra Valdimars — einkum
ef lagið var fallegt. Barnasálmar munu nú vera upp-
seldir í bókabúðum eða því sem næsl. Þarf því að vinda
bráðan bug að því að velja sálma í nýtt kver og lög við.
011 hin árin í barnaskóla skal samkvæmt námsskránni
kenna ákveðið efni í kristnuin fræðum, og get ég að
suniu levti fallizt á það, bvernig raðað er á árin. En þess
þarf betur að gæta að allt stagl bverfi úr náminu. Hins
vegar þykir mér kenna um of bræðslu við utanbókar
laerdóm. Hvergi er minnzt á það, að börnin læri, nema
á einum stað segir, að iögð skuli áberzla á, að börnin
hugfesti sér orð Krists og' bafi þau rétt eftir. Þetta er auð-
vitað aðalatriðið, og á að ganga ríkt eftir. En binsvegar
hefir óttinn við „þululærdóminn“ svo nefnda brundið
ut í þær öfgar, að hæfileika ungu kynslóðarinnar til þess
uð nema utanbókar stendur bætta af. Einnig mun stór-
kostlegur misbrestur á því, að börnin geti baft rélt yfir
orð Ivrists.
Betri námsbóka er þörf j kristnum fræðum, einkum
uýrra biblíusagna. Hefir nefnd sú, sem undanfarið befir
utt að ahnast útgáfu kennslubóka í barnaskólum, að
þessu levti lítt rækt starf sitt, enda brostið skilvrði til
þess að geta innt það af höndum. Völd og framkvæmdir
i þeim efnum eiga að sjálfsögðu að vera í hönd-
um skólaráðs og kirkjuráðs og samþykki jiessara
aðilja vera skilyrði fvrir löggildingu bverrar kennslu-
bókar við kristindómsfræðslu, bvort beldur eru biblíu-
sögur, barnalærdómskver eða barnasálmar.
I il þessa náms er ætluð ein stund á viku fyrri iíáms-
árin, en tvær bin siðari. og verður það að teljast mjög