Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 61
Kirkjuritið. Hvað viltu að Jesús geri fyrir þig? 55 Yærir þú ánægður ef Jesús hefði spurt þig og þú hefð- ir svarað með lífi þínu undanfarna daga? Ekki væri ég það. En ef liann kæmi nú næstu dag'a. Þá er þetta fram undan okkur og við höfum það á valdi okkar. Hverju ættum við þá að svara? Við skulum að minnsta kosti biðja um eitthvað gott líkt og Bartímeus blindi, sem hað um sjónina. Við get- um beðið um heilsu og lmggun, um atvinnu og afkomu, um starfsmöguleika og framfarir. Það er margt gott, sem við getum Iieðið um. Og það er alveg rétt að biðja um það. Postulinn segir: „Gjörið í ölhi óskir yðar kunnar drottni með bæn og' beiðni ásamt þakkargjörð.“ Það væri undarlegt trúarlíf, sem bæri sér ekki vitni í bæna- lífi, og það væri undarlegt bænalíf, sem sæi ekki það, sem er að gerast, og þarfir daglegs lífs. AIll má og á að bera fram fyrir Guð, jafnvel hina smærstu hluti. Ilvað þá hina stærstu hluti. Þá væri líka fallegt að hiðja um eitthvað öðrum til handa. Fyrirbænin er fögur, og ekkert trúarlíf getur dafnað án liennar. Bartimeus hað um sjónina og fékk hana. En svo er dálítil viðbót. Sagan endar þannig: „Og fylgdi honum áleiðis“. Hugsum okkur nú að við liefðum hitt Jesúm, og beð- ið hann um eitthvað gott og' þarflegt: Heilsu lianda sjálf- inn okkur eða öðrum, atvinnu eða afkomu eða eitthvað ])ess háttar. Og setjum svo að við hefðum Iilotið þetta. vrærum við þá ánægð? Nei, ég er sannfærður um, að við værum ekki ánægð. vrið værum ógæfusöm með alla okkar góðu heilsu, auð- legð eða livað það nú væri, sem við hefðum beðið um og lilotið. Við fyndum, að við hefðum glatað hinu milda tækifæri lífs okkar. Við mættum Jesú, og báðum hann um hégóma, jafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.