Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1944, Qupperneq 82

Kirkjuritið - 01.01.1944, Qupperneq 82
7(5 G. E.: Nokkur orð Jan.-Febr. liverjuin, leita frétta lil guðanna, samanber Jer. 37,3, er Zedekía konungur gerir sendiboða til Jeremía spámanns, aS hann leiti frétta (iuSs um, livaS verSa muni, meS þessum orSum ,,BiS þú l'yrir oss til Drottins, GuSs vors“. Og fær þaS svar frá spá- manninum, aS GuS bafi ákveSiS aS eySileggja borgina. OrSiS fella i sambandinu „fella blólspán“ á ekkert skylt viS sögnina: fella, þ. e. varpa til jarSar, sem er komiS frá „phll I“, þvi aS fella í ,.1'eila blótspán“ er komiS frá „phll II“, og fella i sambandinu: fella liugi saman mun vera komiS frá „phll 11“ eins og í „fella blótspán“. Hluut og lilaiitteinn. \ hebresku er til orS, sem beitir halól í fleirtölu og þýSir: fórnarkökur eSa skoSanabrauS og tóne sem þýSir: máhnfat eSa málmskál. Ef norrænu orSin hlaut og-hlautteinn eru í ætt viS þessi hebresku orS, sem ekki er ó- líldegt, þá hefSu norrænu orSin, í byrjun aS minnsta kosti, átt aS tákna þetta: hlaut = brauS eSa kökur, sem komið var með lil hátíðahaldsins, og blautteinn = fat l>að eöa skál, sem kök- urnar voru geymdar i eða færðar goðunum i sem fórnarhluti þeirra. Ekki er þaS ólíklegt, aS þýSing þessara orða hafi breytzt siSar, 'svo aS „hlaut“ tákni blóS þaS, sem guSunum var fært sem fórn; ef þaS þá ekki þýSir blóSkökur, eSa kökur gerSar úr blóSi fórnardýranna, því aS lítill hluti blóðsins hefir verið lát- inn í hlautbollann eða blóðbolla guðanna og eflaust þá hlaupið þar líka og orftið að blóðköku, því að naumast hefir verið hrært i blóðinu, en þá hefir „blaut" ])ýtt kökur og siðar blóðkökur, og „hlautteinn" táknar þá upprunalega sama og hlautbolli síðar. Hof. Á liebresku er til orðið chupka, sem þýðir þak og hús brúðhjóna, og táknar þá hús með þaki eða aðalstofu liúss, há- tíðasalinn. Hof ætti því að þýða (hátíðar)hús með þaki yfir, og er það víst merking þess frá byrjun. Hörgur. Orðið hörgur, er um getur i sögum vorum, á eflausl uppruna sinn að rekja til hebreska orðsins „harega“, sem þýðir slátrun, og liefir verið þaklaust hús eða gerði fram eftir öldum, hefir svarað til steingerðanna enslui með sláturhellu eða fórnar- hellu í liringnum miðjum, en síðan hefir svo verið yfir gert og notað sem heimilis dýrkunarstaður, og því er getið um „hátimbr- aða hörga“, og talað um „að brenna hörga“, þvi að þá er auðvit- að átt við hús. Guffm. Einarsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.