Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 34
28 Bjarni Jónsson: Jan.-Febr. i'in prestinn, og segir frá því, er þeir dag einn mættusl í skóginum, er Munk var á leiðinni í skólann. Drengur- inn lieilsaði prestinum með lotningu og stóð þar ber- höfðaður við lilið lians. Baelievold lagði hönd sína á enni drengsins og sagði: „Guð blessi þig og varðveiti, drengur minn, og geri þig staðfastan æfi alla“. Kaj Munk segii- svo frá: „Ég béll áfram leið minni og fann, að eitthvað heilagt hafði verið nálægt mér, og er ég eft- ir mörg ár skrifa þessi orð, titra fingur minir af þakk- læti“. Kaj Munk varð stúdent 1917, og kandidat i guðfræði 1921. Bar mikið á snilli hans þegar á námsárunum. Bjó hann á Garði (Regensen), og gegndi þar æðsta heiðurs- slarfi meðal stúdentanna, var hann um nokkurt skeið „kJukkari“. Mikinn þált tók hann í slúdentalífinu, og eitl sinn var hann af Stúdentafélaginu i Khöfn kjörinn heiðurslistamaður þess. Brátt tóku leikrit hans að birt- ast, og vöktu mikla eftirtekt, mikið umtal og margvís- legar deilur. Leikrit lians „Orðið“ var leikið í Kböfn kvöld eftir kvöld um langt skeið fyrir troðfullu húsi. Það var mér ábrifamikil stund, er ég sá það þar. Sið- asla sinn, er ég kom lil Khafnar, sá ég leikrit lians, er beitir: „Hann situr við deigluna“. Mér fannst ég j)á vera í kirkju, enda voru sálmalög leikin milli þátta. Margt hefir Kaj Munlc ritað, og með eldmóði liefir bann vakið menn með ritgjörðum sínum og préd.ikun- um. Margir eru þeir bér á landi, sem liafa kvnnst kraft- inum í leikrili hans „Niels Ebbesen“. Þar eru margar ódauðlegar setningar. Þar leiftrar af sverði andans. Nú er rödd hans þögnuð. Tæpra 46 ára er bann að velli lagður. Mér kemur í hug það, sem Hebreabréfið segir um einn réttlátan mann: „Talar bann enn, j)ólt dauður sé“. Rödd hrópandans er jjögnuð. En orðin geymast. Þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.