Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 34

Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 34
28 Bjarni Jónsson: Jan.-Febr. i'in prestinn, og segir frá því, er þeir dag einn mættusl í skóginum, er Munk var á leiðinni í skólann. Drengur- inn lieilsaði prestinum með lotningu og stóð þar ber- höfðaður við lilið lians. Baelievold lagði hönd sína á enni drengsins og sagði: „Guð blessi þig og varðveiti, drengur minn, og geri þig staðfastan æfi alla“. Kaj Munk segii- svo frá: „Ég béll áfram leið minni og fann, að eitthvað heilagt hafði verið nálægt mér, og er ég eft- ir mörg ár skrifa þessi orð, titra fingur minir af þakk- læti“. Kaj Munk varð stúdent 1917, og kandidat i guðfræði 1921. Bar mikið á snilli hans þegar á námsárunum. Bjó hann á Garði (Regensen), og gegndi þar æðsta heiðurs- slarfi meðal stúdentanna, var hann um nokkurt skeið „kJukkari“. Mikinn þált tók hann í slúdentalífinu, og eitl sinn var hann af Stúdentafélaginu i Khöfn kjörinn heiðurslistamaður þess. Brátt tóku leikrit hans að birt- ast, og vöktu mikla eftirtekt, mikið umtal og margvís- legar deilur. Leikrit lians „Orðið“ var leikið í Kböfn kvöld eftir kvöld um langt skeið fyrir troðfullu húsi. Það var mér ábrifamikil stund, er ég sá það þar. Sið- asla sinn, er ég kom lil Khafnar, sá ég leikrit lians, er beitir: „Hann situr við deigluna“. Mér fannst ég j)á vera í kirkju, enda voru sálmalög leikin milli þátta. Margt hefir Kaj Munlc ritað, og með eldmóði liefir bann vakið menn með ritgjörðum sínum og préd.ikun- um. Margir eru þeir bér á landi, sem liafa kvnnst kraft- inum í leikrili hans „Niels Ebbesen“. Þar eru margar ódauðlegar setningar. Þar leiftrar af sverði andans. Nú er rödd hans þögnuð. Tæpra 46 ára er bann að velli lagður. Mér kemur í hug það, sem Hebreabréfið segir um einn réttlátan mann: „Talar bann enn, j)ólt dauður sé“. Rödd hrópandans er jjögnuð. En orðin geymast. Þau

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.