Kirkjuritið - 01.01.1944, Qupperneq 79
Kirkjuritið.
Hátíðirnar þrjár.
73
haldin í árslokin, að fornu áratali, því að ársbyrjun var
siðar flutt þannig, að árið var talið byrja nieð nisan-
niánuðinum, en eftir það var laufskálahátíð haldin í
7. mánuði ársins, 15.—21. mánaðarins, en þó ekki alstað-
ar fyllilega á sama tíma, heldur við lok uppskeiainnar,
og því stundum nokkru síðar i norðurliluta landsins, í
Ísraelsríki, en í suðurhluta þess, Júdaríki. En upijruna-
lega mun þessi hátíð liafa verið haldin hjá allri þjóð-
inni í októbermánuði að okkar tali, eða hófst á tíma-
bilinu 15.— 21. okt.
Hjá Norðmönnum (Islendingum). í Heimskringlu
Snorra Sturlusonar segir svo í Ynglinga sögu 8. kapitula:
,:Þá skyldi blóta i móti vetri lil árs, en at miðjum vetri
blóta til gróðrar, il þriðja at sumri, þat var sigurblót“.
Þessi lög telur Snorri að Óðinn hal'i sett i Iandi sínu,
„þau 'er gengit liöfðu fyrr með Ásum“.
I skýringargrein Bjarna Aðalbjarnarsonar við hátíð-
irnar þrjár í Ynglingasögu segir svo: „Ekki verður vit-
að, Iivenær misseraskipli voru að fornu, fvr en á ofan-
verðri 12. öld. En þá og siðan var fyrsti dagur vetrar
einhvern daganna 11.—18. okt., miðsvetrarnótl 9.—1(5.
jan. og fyrsti dagur sumars 9.—15. april“.
„Þá skyldi hlóta á móti vetri til árs“, segir Snorri, svo
að þessi hátíð hefir verið háð nálægt miðjum október að
okkar tali, og er haldin sem þakkarhátíð fvrir liðið ár
eða fyrirbæn fyrir komandi ári, þar eð þetta er „árs“-
hátíðin.
„At miðjum vetri“ er svo haldið „blót til gróðrar“,
■sem óneitanlega virðist mjög óeðlilegt, að gróðrar-há-
hðin sé Iialdin um miðjan vetur, annaðhvort hlýtur hér
að vera skakkt sagt frá hjá Snorra eða hátíðarnafnið
gróðrarhátíðin — er ættuð l'rá landi, þar sem vor-
gróði hófst um þetta leyli árs. Þriðji möguleikinn erþó sá
Þl, að hátíðin hafi verið flutt lil á árinu, frá sumarbyrj-
Un til miðsvetrar, en hafi haldið sinu forna heiti, þótl