Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 79

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 79
Kirkjuritið. Hátíðirnar þrjár. 73 haldin í árslokin, að fornu áratali, því að ársbyrjun var siðar flutt þannig, að árið var talið byrja nieð nisan- niánuðinum, en eftir það var laufskálahátíð haldin í 7. mánuði ársins, 15.—21. mánaðarins, en þó ekki alstað- ar fyllilega á sama tíma, heldur við lok uppskeiainnar, og því stundum nokkru síðar i norðurliluta landsins, í Ísraelsríki, en í suðurhluta þess, Júdaríki. En upijruna- lega mun þessi hátíð liafa verið haldin hjá allri þjóð- inni í októbermánuði að okkar tali, eða hófst á tíma- bilinu 15.— 21. okt. Hjá Norðmönnum (Islendingum). í Heimskringlu Snorra Sturlusonar segir svo í Ynglinga sögu 8. kapitula: ,:Þá skyldi blóta i móti vetri lil árs, en at miðjum vetri blóta til gróðrar, il þriðja at sumri, þat var sigurblót“. Þessi lög telur Snorri að Óðinn hal'i sett i Iandi sínu, „þau 'er gengit liöfðu fyrr með Ásum“. I skýringargrein Bjarna Aðalbjarnarsonar við hátíð- irnar þrjár í Ynglingasögu segir svo: „Ekki verður vit- að, Iivenær misseraskipli voru að fornu, fvr en á ofan- verðri 12. öld. En þá og siðan var fyrsti dagur vetrar einhvern daganna 11.—18. okt., miðsvetrarnótl 9.—1(5. jan. og fyrsti dagur sumars 9.—15. april“. „Þá skyldi hlóta á móti vetri til árs“, segir Snorri, svo að þessi hátíð hefir verið háð nálægt miðjum október að okkar tali, og er haldin sem þakkarhátíð fvrir liðið ár eða fyrirbæn fyrir komandi ári, þar eð þetta er „árs“- hátíðin. „At miðjum vetri“ er svo haldið „blót til gróðrar“, ■sem óneitanlega virðist mjög óeðlilegt, að gróðrar-há- hðin sé Iialdin um miðjan vetur, annaðhvort hlýtur hér að vera skakkt sagt frá hjá Snorra eða hátíðarnafnið gróðrarhátíðin — er ættuð l'rá landi, þar sem vor- gróði hófst um þetta leyli árs. Þriðji möguleikinn erþó sá Þl, að hátíðin hafi verið flutt lil á árinu, frá sumarbyrj- Un til miðsvetrar, en hafi haldið sinu forna heiti, þótl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.