Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 22
1() P. Þ.: Þjóðerni og kirkja. Jan.-Febr vandamálum, sem við er að etja. Kirkjan er æðsta ein- ingartákn þjóðarinnar. Henni ber því forystan i þess- um efnum. Vér trúum því og vonum, að lífshugsjón kristindóms- ins eigi eftir að skapa hér á jörðu riki friðar og einingar. Til slíkrar uppbyggingar verður hver þjóð að leggja fram allan menningarlegan, trúarlegan og siðferðilegan styrk sinn. Það verður bið æðsla hlutverk, sem bíður nú kristni hvers lands, að sameina hugi hverrar þjóðar til lausnar þessum stærstu og fjölþættustu vandamálum veraldar. Kristnin ein allra þeirra stefna og trúarbragða, sem fram liafa komið, tekur fulll tillit til séreðlis og sér- menningar Jivers lands. Hún vill treysta sem l)ezt liina þjóðernislegu þætti, til þess svo að flétta þá og samtvinna í liræðrasamfélag allra manna og þjóða á þessari jörð: Samfélag, sem lýlur í öllu Ivristi sem konungi sínum og lierra — í trú, i slvipulagi og í menningu. Þá fyrst hefir Jiún rætzt til fulls, sú liiíi dulúðga spásögn, er stóð sem yfirskift yfir lerossi Iírists á Golgata á þrem tungum lieln’esku, latinu og grislíu. Páll Þorleifsson. Prestar heiðraðir. í lok ársins, sem leið, heiðruðu tveir söfnuðir presta sína með gjöfum og á margan liátl annan, þá séra Halldór Jónsson á Reyni- völlum, á sjötugsafmæli hans, og séra Sigurð Stefánsson á Möðru- völlum á fertugsafmæli lians. Eru báðir miklir merkisprestar og hinir ástsælustu. Embættispróf í guðfræði. Embættisprófi í guðfræði luku þéir 27. jan. Sigmar Ingi Torfason með II. eink. betri 120 st. og Yngvi Þórarinn Árnason með I. eink. 127% st. Sérefnisritgerð Sigmars var Satan skv. kenningu Biblíunn- ar, en Yngva Þóris um Hósea spámann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.