Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 65
Kirkjuritið. Viðhorfið til kirkjunnar fyr og nú. 59 þar var ákveðið, að viss hluti tíundagjaldsins gengi lil fátækra. Áður en kristnin kom til sögunnar, velgdi mönn- um jafnvel ekki við því, að leysa þessi mál á þann mann- úðlega hátt að hera ung börn fátæklinganna og örvasa gamalmenni út á kaldan klakann og láta þau verða þar heldauða eða hungurmorða. Hver var brautryðjandinn í bókagerð okkar fslend- inga og' lagði grundvöllinn að sköpun gullaldarbók- mennta vorra? Það var kirkjan. Með kristindóminum harsl ritlistin liingað til lands. Rúnir þær, er sumir land- námsmenn þekktu og kunnu, voru svo ófullkomnar, að um enga bókagerð gat verið að ræða með þeirri aðferð. Fyrsta sagnritið, sem skráð var hér á íslenzka tungu, að því er menn bezt vita, var liin fræga íslendingabók, er Ari prestur Þorgilsson ritar á öndverðri 12. öld, beinlínis fyrir áeggjan og' að ráði biskupanna beggja. Síðar verða svo klaustrin miðstöðvar fræðiiðkana og sagnritunar, og má vafalaust telja, að þar hafi verið skráð og varð- veitt margt það, sem vér nú teljum til ágætustu gimsteina fornbókmennta vorra. Þótt veraldlegir höfðingjar, svo sem Snorri, tækju einnig að leggja slund á sagnritun, er vafalaust, að sú lireyfing á fyrstu rót sína að rekja til kirkjunnar og áhrifa þaðan, heinna og óbeinna. Hverir voru það, sem fyfstir hófust handa um það að fá prentsmiðju hingað til lands og hyrjuðu fyrstir bókaútgáfustarfsemi ? Það var kirkjan, eða hiskupar hennar, sem þar steig fyrst stærsta og þýðingarmesta sporið, sem stigið hefur verið í menningarátt á þessu landi. Fyrir forgöngu kirkj- unnar voru hinar fyrstu prentsmiðjur fengnar til lands- ins og' prentun og' útgáfa islenzkra bóka hafin. Víkjum að skólamálunum. Hverir höfðu þar for- ustu, forgöngu og framkvæmdir? Það var kirkjan, kirkj- an fyrst og fremst. Það varð hlutverk kirkjunnar að koma á fót skólum í þessu landi og reka þá um margra alda skeið. Var hér ekki eingöngu að ræða um lærða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.