Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 49
Kirkjuritið.
Kristindómsfr. barna og unglinga.
43
það mvndi reynast, þar sem því yrði við komið, að þess-
ir sérkennarar væru kandidatar í guðfræði, er jafn-
framt liefðu stundað nám í uppeldisfræði.
Til þess að meiri festa og samhengi yrði í slarti þessara
sérkennara og árangur betri, myndi það vænlegt, að
kristindómsfræðslan færi fram i ákveðinni stofu eða
stofum, þar sem væri harmóníum, bibliumyndir. líkan
eða uppdráttur af Landinu helga og annað fleira, sem
yrði stofunni til prýði og gei'ði hana vistlega. Ætti hún
helzt að vera einskonar kapella, heilagur staður, er lað-
aði hugi barnanna og kennarans til tilbeiðslu i anda
<xg sannleika.
V.
Á skólaárum barnanna þarf að haldast náin sam-
vinna milli pi'ests þeirra, kennara og foreldra. Þessir
aðiljar verða allir að leggjast tx eitt að vernda og efla
hristnilif þeirra.
Þáttur prestsins, hvgg ég, að sá verði heilladrýgstur,
að hann haldi barnaguðsþjónustur og sunnudagaskóla
1 prestakalíi sinu og laði þangað börnin sem yngst. Til -
aðstoðar sér velji hann kennara barnanna, ef kostur er.
i^ezt mun reynast að skipta börnunum i flokka eftir
aldri og þi-oska og hafa meir sunnudagaskólafvrirkomu-
lagið. Við það vex einnig aðstoðarstai'f kennaranna. Um
fyrirkomulag segir i nýjustu helgisiðabók okkar, og hef-
ir það gefizt vel í sunnudagaskóla guðfræðisdeildar Há-
skólans. Þó mun heppilegra, að þau oi’ð, sem töluð eru
hl allra barnanna i sameiningu, séu flutt áður en hópn-
um er skipt.
Sumir kurina að ætla, að þessu verði aðeins við komið
1 kaupstöðum eða kauptúnum, en það er misskilningur.
Barnamessum fjölgar um sveitir landsins, og sunnudaga-
skóla er vel fært að ljalda i hverri kirkju að lokinni
guðsþjónustu. Mér er t. d. vel kunnugt um prest, sem
hafði þann sið að balda sunnudagaskóla hvert sinn