Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 53

Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 53
Kirkjuritið. Kristindómsfr. barna og unglinga. 17 nokklir erindi um þroskun skapgerðar frá kristilegu sjónarmiði. í stuttu máli: Kristindómsfræðsla verður vfirleitt að skipa það rúm í skólakerfi landsins, að það komi í ljós, að þjóðinni sé alvörumál að vera kristin þjóð ekki einungis að nafninu til, heldur einnig í verki og sann- leika. Skólarnir, sem reistir eru á gagnfræðamenntun unglinganna, verða einnig að Itera því vitni. VII. Utan skólanna má einnig veita unglingunum mikla kristindómsfræðslu. Nefni ég þar lil einkum þá fræðslu, er prestar geta veitt og eiga að veita. Leiðir þeirra og barnanna mega sízt skilju við ferm- inguna. Hver og einn góður prestur vakir yfir því, að svo verði ekki. Hann getur trvggt sambandið við börnin áfram með ýmsum hætti. Þannig er mér 1. d. kunhugt um sveitapresl, er veitti unglingunum, sem liann bafði fermt, kosl á fræðslu á heimili sínu við og við um kristindóm og þjóðleg fræði. Linu sinni á ári béll bann með þeim afmælishátíð ferm- ingar þeirra, og fór þá fram sameiginleg altarisganga. Alll varð þetta til mikilia lieilla og blessunar. Nokkrir iirestar stofna nú kristilegan félagsskap með fermingarbörnum sínum, og' fjölgar óðum í þeim félög- um, er nýir árgangar fermingarbarna bælasl við. Fund- U' eru lialdnir, einkum á vetrum, og skiptast presturinn og unglingarnir á um það að leggja þar eitthvað gott til málanna. Fræðaiuli erindi eru flutt um kristnar trúar- hetjur og sungið saman og beðið. Á sumrum hefir stund- um verið farið i ferðir eða dvalið saman við íþróttir, einkum sund. Þessum prestum fjölgar, er þannig starfa, °g þvrfti enn að fjölga miklu meir. Væri í því mikill

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.