Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 53
Kirkjuritið. Kristindómsfr. barna og unglinga. 17 nokklir erindi um þroskun skapgerðar frá kristilegu sjónarmiði. í stuttu máli: Kristindómsfræðsla verður vfirleitt að skipa það rúm í skólakerfi landsins, að það komi í ljós, að þjóðinni sé alvörumál að vera kristin þjóð ekki einungis að nafninu til, heldur einnig í verki og sann- leika. Skólarnir, sem reistir eru á gagnfræðamenntun unglinganna, verða einnig að Itera því vitni. VII. Utan skólanna má einnig veita unglingunum mikla kristindómsfræðslu. Nefni ég þar lil einkum þá fræðslu, er prestar geta veitt og eiga að veita. Leiðir þeirra og barnanna mega sízt skilju við ferm- inguna. Hver og einn góður prestur vakir yfir því, að svo verði ekki. Hann getur trvggt sambandið við börnin áfram með ýmsum hætti. Þannig er mér 1. d. kunhugt um sveitapresl, er veitti unglingunum, sem liann bafði fermt, kosl á fræðslu á heimili sínu við og við um kristindóm og þjóðleg fræði. Linu sinni á ári béll bann með þeim afmælishátíð ferm- ingar þeirra, og fór þá fram sameiginleg altarisganga. Alll varð þetta til mikilia lieilla og blessunar. Nokkrir iirestar stofna nú kristilegan félagsskap með fermingarbörnum sínum, og' fjölgar óðum í þeim félög- um, er nýir árgangar fermingarbarna bælasl við. Fund- U' eru lialdnir, einkum á vetrum, og skiptast presturinn og unglingarnir á um það að leggja þar eitthvað gott til málanna. Fræðaiuli erindi eru flutt um kristnar trúar- hetjur og sungið saman og beðið. Á sumrum hefir stund- um verið farið i ferðir eða dvalið saman við íþróttir, einkum sund. Þessum prestum fjölgar, er þannig starfa, °g þvrfti enn að fjölga miklu meir. Væri í því mikill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.