Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 58
Jan.-Febr. Hvað viltu að Jesús geri fyrir þig? Eftir Magnús Jónsson, prófessor. 1 10. kapltula Markúsarguðspjalls er sögð sag'a af því, þegar Jesús mætir Bartímeusi blinda hjá Jeríkó. Frá- sögnin endar þannig: Og Jesús ávarpaði hann og' sagði: Hvað viltu að ég gjöri fyrir þig? Og blindi maðurinn sagði við hann: Rabbí, það, að ég fái aftur sjón mína. En Jesús sagði við hann: Far þú leiðar þinnar, trú þín hefir gjört þig heilan. Og jafnskjótt fékk hann aftur sjónina og fylgdi honum áleiðis. Ég liefi stundum verið að hugsa hverju ég' myndi svara, ef Jesús sjálfur kæmi til mín og spyrði: Hvað viltu að ég gjöri fyrir þig? Getum við hugsað okkur annað eins. „Hvað viltu að ég gjöri fyrir þig?“ Og það er Jesús sjálfur, sem spyr. Við erum ekki einu sinni vön því að venjulegir menn spyrji okkur svona. Eða að minnsta kosti vitum við, að greiðinn, sem þeir mundu vilja gera okkur, væri innan ákveðina takmarka. Þetta gæti verið kurteisleg spurn- ing, sem krefði kurteislegt svar. Við erum stundum spurð svipaðra spurninga ef við komúm inn í búð eða á veitingahús. Og við vituni að það er allt innan takmarka, eins og von er, sem fyrir okkur verður gert. Það þýðir eiginlega ekkert annað en það, að hér skulum við fá lipra afgreiðslu ef við borgum skilvíslega. En það var ekki þannig með Bartímeus blinda í Jeríkó, þegar bann mætti Jesú. Hann fékk einmitt ekki sérlega lipra afgreiðslu. Það var liastað á hann og hann beðinn að þegja. Og liann var ekki heldur með neinar hæversku-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.