Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1944, Qupperneq 37

Kirkjuritið - 01.01.1944, Qupperneq 37
Kirkjuritið. lvaj Munk. :n utn blómaengi. Sjáðu stöðuvatnið blátt, svalt, lífgandí a eyðimerkurfjöllum. Horfðu á hafið í mætti sínum. Líttu á daggardropann á stráinu, og sjá stjörnuna ■speglast í titrandi vatnsdropanum. Hlustaðu eftir hljóð inu > uppsprettunni. Finnst þér ekki hljóðið líkjast söng næturgalans? Hugsaðu um regnið á akrinum og vatns- æðarnar i jörðinni. Blessaður sérl þú, meistarinn frá óldum Genesaretvatnsins, að þú skvldir velja vatnið til þess að vera tákn bræðrabandsins milli þín og' vor. Gg nú skíri ég litla drenginn, og tengi nafn manns- barnsins veika við hin stóru nöfn eilfðarinnar, við nafn töður, sonar og iieilags anda. Ég legg bönd mína á höf- 11 ® binnar veiku móður og segi: Til hamingju og bless- unar. Ijví næst fer ég með orðin úr hinum fagra sálmi, þar sem talað er um Guðs son, sem sjálfur var barn. Beður bans var jötustráin, en ekki skrautbúin vagga. En bann getur gefið mönnunum af bimneskri auðlegð og heitið börnunum himnaríkis blessun og blómum frá Paradís- ar engi. Eaj Munk hefir ritað um slarf prestsins. A einum stað kenist hann svo að orði: Margir þurfa að ná tali af prestinum. Fjölda margir koma í beimsókn til þín. Gjöfullinn kemur líka til þín. Hann bvíslar að þér: »Guð er ekki til“. Eða liann reynir að kalla á hégóma- gH'nd þina og segir: „Líklega ert þú ágætasti prédikar- lnn • landinu“. Og aftur breytir hann rómi og segir: »Kristindómurinn liæfir ekki þessari þjóð. Pessi trú er ekki samboðin norrænum anda“. á ég að segja þér hvað þú átt að gera, er bann talar þannig við þig? Þú átt að halda uppi krossmarkinu, gaiiga beint að honum með mynd hins krossfesta. Þú átt uð láta bann vita, að Guð ber ekki heitið heppni, góð nrslit, eða meðmæli fjöldans. Þú skalt sjá, að djöfullinn hypjar sig á burt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.