Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 69

Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 69
Kirkjuritið. Viðhorfið til kirkjunnar fyr og nú. (53 á skóla- og fræðslumálin og' jafnvel fátækramálin hlaut hið nána og lífræna samband prestanna við fólkið sjálft að hiða verulegan hnekki. Að hinu sania hefur einnig prestafækkunin og stækkun prestakallanna stuðlað. Hin afarbágbornu launakjör höfðu það tvennt í för með sér, að prestarnir urðu að sinna oft öðrum störfum en prests- skapnum meira en hollt var, og höfðu oft ekki efni á að afla sér sæmilegs hókakosts, svo sem breyttir tímar kröfðu, og' í öðru lag'i hitt, að vegna þess, hve prestsstað- an var lítt glæsileg fjárhagslega og prestssetrin sjálf víða niðurnídd að byggingu og snauð að þægindum, þá kusu hinir efnilegustu námsmenn fremur að stunda ann- að nám en guðfræðisnámið, nám, sem gaf þeim réttindi til betur launaðra embætta, en við þetta hlaut kirkjan að bíða tjón, er hún ekki gat hoðið þau kjör, að úrvals menn vildu vera i þjónustu hennar. Fyrir öllu þessu er skylt að gjöra sér grein, ef kveða á upp sanngjarnan dóm um kirkjuna, og hafa til hennar réttlátt viðhorf. Styrkur eða veilur hvers viðar og liverrar byggingar koma þá fyrst verulega í ljós, er á reynir og ofviðri geisa. A þessum tíma fara fellibyljir örlagaríkra atburða um allan heim. Yfir vora þjóð gengur sterkviðri, svo að þegar brakar og gnestur í mörgu tré i byggingu vors litla þjóðfélags. Athugulir og hugsandi menn hafa þegar komið auga á veilur og bresti í máttarviðum menningar vorrar og óttast, að tjón og hrun kunni af að liljótast, ef eigi er að gert í tima. Menn finna það nú, sumir skýrt, en aðrir hafa það ó- Ijóst á tilfinningunni, að menning vorri, siðgæði og' trú er hætta búin, sem freista verður að bjarga frá. En hverir eiga að bjarga? Sumir setja þar megin traust sitt á stjórnmálaflokka og stjórnmálastefnur. En senni- lega fer þeim mönnum fækkandi. Aðrir líta til skólanna, sem mjög hafa auknir verið, efldir og' styrktir hina síð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.