Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 17

Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 17
Kirkjuritift. bjóðerni og kirkja. 11 ið gæfu til frá öndverðu að varðveita sámband sitt og kirkjunnar við alþ.jóð, svo að jafnvel þeir lítilsigldustu hafa skilið j)á, elskað og virt og getað á vissan hátt tengzl l)eim andlega, eignazt með j)eim sálufélag. Þannig liefir kirkjan unnið að þvi að varðveita eininguna innan j)jóð- lifsins, samfélagsvilundina frá kvnslóð til kvnslóðar i trú, i siðum og í menningu. Hver kirkjuganga og hver lielg stund á heimilum greiddi anda Krists veg að hjarta hvers einstaklings. Jafnframt var um |)að séð, að islenzkt mál og islenzk þjóðmenning eignaðist einnig þarna sín- ar baráttustöðvar, sem ómetanlegar hafa orðið fámennri |)jóð í strjálbýlu landi. 1 skjóli kirkjuveggja eða á setr- um presta réðu menn ráðum sínum að tíðnm ioknum í ýmsu því, er tii framfara horfði almennt. Fjölmargir prestar báru gæfu tii að verða ábrifamiklir leiðtogar á öllum sviðum sinna sókna. Og áhrif binna mestu snillinga islenzkrar kirkju náðu iangt úl vfir sókn J)eirra og sam- líð, og fær þjóðin seint þakkað til fnils það albliða gildi, sem starf þeirra hafði fvrir menningu og gildi j)jóðar- innar. í gegnum helgast hjarta Jesú sáu skyggn augu Hall- gríms dýrð, sem fáum einum var gefið að sjá. Af yfir- hurða snild túlkar hann í Passiusálmum sinum |)essa sýn og gefui’ hverjum, sem íslenzkl mál skilur, lilut- deild með sér i óviðjafnanlegri fegurð þessarar reynslu. A hverju föstukveldi, við glætu litillar kolu endurómaði sérhver íslenzk baðstofa um aldir af einhverri mestu andagift, sem j)ekkzl hefir innan gervallrar kristninnar. Hvert brjóst komst við. Hver sál fann svölun og fró. Sunnudag eftir sunnudág einnig um raðir alda lætur Vidalin raust sína gjalla um alla islenzka byggð frá efstu dölum til fjarstu stranda. Kenningar miðaldakirkju, siða- lög hennar og boð túlkar bann af ódauðlegri list í nieitluðu íslenzku máli. Kristin trú birtist þarna á ó- gleymanlegan hátt samanslunginn kyngimögnuðum krapti norræns anda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.