Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 8

Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 8
2 V. V. S.: Harv. dýrðin drottins skín. Jan.-Feb.' Verkin l>ín, Guð minn, vitna um þig, vald þitt og almætti sanna. Miskunn þín eilíf annist mig. aumastan syndugra manna. Eg er svo reikull, ráðafár, rösull og veikur, breyskur, smár. Hjálpa mér, heilagi faðir! Víihl. V. Snævarr. VÍSA eftir Hallgrím Pétursson. [Rímur af Flóres og Leó enda með ]>essari fögru vísu . Hafi þökk in horska drótt, er hlýddi mærðar seimi. Bæði dag og dökkva nótt Drottinn oss alla geymi.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.