Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1944, Qupperneq 76

Kirkjuritið - 01.01.1944, Qupperneq 76
70 Ásmundur Guðmundsson: Jan.-Febr. rýni „biblíukrítikkinni þýzku“. En nú iná liann vara sig, þvi að þessi þýzka biblíukrítik á rót sína að rekja til mannsins, er hann telur sér sóma að kenna trú sína við. Lúter átti vegsögu- þor lil að meta gilcli rita Biblíunnar eingöngu eftir því, að hvc miklu leyti þau liéldu Kristi fram og kvað villukenningar að finna í sumum þeirra; eitt þeirra óskaði hann meira að segja, að aldrei hefði verið skrifað, Esterarbók. Gildi Biblíunnar mið- ast við Krist. A(5 því leijti, sem hún er geislasveigur um sólina, dýrðarmynd hans, og vísar veginn til hans, er hún innblásin og óskeikul. Þegar kristindómurinn liófst, vildu margir leggja á alla kristna menn lögmálsok gyðingdómsins. Engir gætu í raun og sannleika orðið kristnir, nema beir gengjust undir j)að. Heiðingjar yrðu því að byrja á þvi að láta umskerast og halda Móselög út í æsar; áður en þeir yrðu skírðir og teknir inn í söfnuð Krists. Um þetta stóð hart stríð milli forystumanna kristninnar, og lá mikið við, hvorir sigruðu. Hefði lögmálsokið lagzt eins og farg á allt þetta nýja líf víðsvegar um lieiðingjalöndin og rammar skorður verið reistar umhverfis kristindóminn eins og gyðingdóminn fyr, þá hefði kristnin aldrei getað orðið alheimstrúarbrögð. Kristnir menn hefðu aðeins orðið gyðinglegur sértrúarflokkur. En andi Krists var svo máttugur í lífi kristninar, að hann braut sundur alla þrældómsfjötra, hann minti kristna menn á orð sín og birti þeim sannleikann, er gjörði þá frjálsa. Þessi sigur olli aldahvörf- um í heiminum. En erfitt gengur að losna við „])rældómsandann aftur til hræðslu“. Og enn í dag er verið að reyna að leggja á kristnina bókstafsok gyðingdómsins í staðinn fyrir lögmálsokið forna. Mig langar til þess, að séra G. standi með mér gegn því. Það er ekki andi gyðinglegrar heiftar og hefndar og haturs, stríðsandinn, sem heimurinn þárfnast nú, en sá andi kemur því miður víða fram i Gamla testamentinu og hlýtur að fylgja okkur, ef við ætlum að lialda í hvern bókstaf þess eins og heilagt Guðs orð. Við eigum ekki að vera Gyðingatrúar, heldur kristinnar. Biblían, hið mikla ritsafn frá mörgum öldum, er fyrst og fremst voldug trúarsaga. Hún gjörir hvergi kröfu til þess sjálf, að hvert orð hennar sé ó- skeikult og innblásið Guðs orð. Hún kemur okkur þvi aðeins að fullum notum, að við gjörum okkur grein fyrir trúarþroskanum mikla, sem hún er að lýsa. Fagurlega hefir trúarhetjan Fosdick gjört grein fyrir því með þessum orðum: „Þroskabrautin liggur frá Sínaí til Golgata. Við upphaf lienn- ar birtist Jahve í drunum og eldgosum á eyðifjalli, en hún endar þar, sem Kristur segir: Guð er andi, og þcir, sem tilbiðja hann,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.