Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 29
Kirkjuritið. Hreinar leiðir. 23 gröfinni og mæta upprisnum Frelsara. Eg þakka hjart- anlega þá hlutdeild, er konurnar fengu i guðsríkis- starfinu og stofnun kirkjunnar. Ég vil finna stormþvt hvítasunnunnar fara um sál uiína. Og' stofan þar sem fyrsta altarisgangan fór fram, lielgasta Guðsliús á jörðu, þangað vil ég eiga kirkju- sókn. Heilaga, elskulega, nýstofnaða kirkja Drottins vors Jesú Krists, hrein og björt, eins og sólarupprás og vold- ng eins og Manns-sonurinn komandi í skýjum Iiiminsins. Hvílík gjöf er kristindómurinn. Ahrif síðustu atburða fylla hjörtun. Allir með elnum buga í bæninni. Fólkið þyrpist að og andinn fær óhindr- að að sameina hugina i bróðurhug og kærleika. Marg- vislegar náðargjafir veittust hinni nýstofnuðu kirkju, fyrir áhrif heilags anda. Sjálfvilja gjafir strevma þegar hl safnaðarþarfa. Kristniboðið er að hefjast. og' byrj- aði i Jerúsalem, eftir hoði Drottins. Þessu lík er hin hugljúfa frásaga um hina fvrstu kristnu lcirkju, eins og Postulasagán gefur oss hana. Það er einnig fögur og áhrifarík lýsing kirkjusögunn- ar af hinum fvrstu kristnu, meðan flestir voru kristnir aí hjarta, svo að hugarfar þeirra og breytni var sam- hoðin þeirri trú, er þeir játuðu. Það Guðs samfélag, er þá var byggt með stofnun kirkjunnar, hefði aldrei átt að breytast, svo að kirkjan gæti ávallt starfað með sífelll nýjum upprisukrafti, og gert kristindóminn ávaxtasaman. Ur þessu trausta vígi kristninnar má kirkjan aldrei láta hrekjast. Heuntum mikið af kirkjunni, hún er mikils megnug. Og verum þá ekki heldur að þröngva kosti hennar með þvi að skera svo við neglur það starfsfé, er kirkjan þarf, að hún sé Iítt starfhæf sakir fjárskorts. Hættum að mæla allt starf kirkjunnar á flokkslegan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.