Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 11

Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 11
Kirkjuritið. Hvað boðar nýárs blessuð sól? að oft hefir vaxið upp i lágum moldarbæ sveinn með konungsyfirbragði og konungslund, og mörg í vorum djúpu dölum drottning liefir bónda fæðzt. Allt liefir Guð gert til þess, að íslenzka þjóðin ju-ði hans útvalin þjóð. Hann liefir sent henni sjáara og spámenn, rödd hróp- anda á eyðimörk, hrautryðjendur. Mörg undur og af- rek hafa gerzt með fámennum og fátækum lýð í strjál- býlu landi. En svo alvarlegt er lífið og ábyrgð þess rík, að bver kynslóð verður að muna, að hún getur glatað öllu, er unnizt hefir, ef hana þrýtur traustið á Guði og því, sem hún á hezt. Þúsund ára múrar verða brotnir á einni nóttu, meðan borgarverðir sofa. Sonurinn ungi, sem kom föðurarfinum í peninga, eyddi honum að fullu á fáiun nautnadögum. Fær nýárssólin að skina innst i hjarta íslenzku þjóð- inni, fær hún sýnt henni innri auðlegð hennar og i því Ijósi Guð sjálfan — vakið hana til þess, er verðskuldar eitt að nefnast líf. Þetta er komið undir þér og mér. Viljum vér fagna nýárssólinni með þeim liætti, sem beztur er. f sannleik hvar sem sólin skín er sjálfur Guð að leita þín. Viljir þú sjá vel horgið þjóðar hag, þá mundu, að þú ert sjálfur einn hluti hennar, og bregðist ekki einsakling- arnir, þá bregzt þjóðin ekki heldur. Fylg þú nú dæmi sonarins, sem kom til sjálf sín, og tak stefnuna heim í himininn með hækkandi nýárssól. Vertu sannur, vertu trúr innsta eðli þínu. Það er aðal kristnu trúarinnar að sýna það, að „djúpt í Guðs og mannsins mynd, alið sem að ungbarn þiggur, eiljfur neisi falinn liggur, ef að liann kæfir ekki synd. Þessu myndum vér vart hafa þorað að trúa, ef hann befði ekki komið fram, sem nefndi sig bæði mnnns-son
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.