Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 50

Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 50
Ásimmtliir Guðmundsson: Jan.-Febr. I 1 ef'tir messu að sumrinu, en liarnaspurningar að vetrin- um, og fengu börnin þannig nokkra kristindónisfræðslu allt árið. Öll börn voru velkomin, liversu ung sem þau voru, og færðu þau sér það ágætlega i nyt. Hin vngstii, cr sótlu barnaspurningar, voru nýlega orðin læs. Þetta gekk ágællega, og voru börnin enn ábugasaniari að sækja kirkju en fullorðna fólkið, jafnvel líka á vetrum i börkufrosti. Með þessu var það trvggt, að börnin gengju a. m. k. 1 ár til prestsins fvrir fermingu. Eg bygg, að ekkert starf prestsins sé betur þegið en þelta. Börnin þakka það vel, og er fátl unaðslegra en vinátta þeirra. Foreldrarnir og fullorðna fólkið yfirleilt kunna einnig að meta. Ef presturinn er „góður barnafneðari" að dómi þess, þá er liann i rauninni einnig góður prestur. Dagana fyrir ferniinguna, belzt 1 2 vikur, þarf prest- urinn að bafa börnin bjá sér í spurningum. Sá tími skyldi einn binn fegursti og belgasti í allri æfi barnanna, er gleymdist þeim aldrei, áfangi upp að tindi ferming- arinnar og binnar fvrstu altarisgöngu. Væri þá einkmn Xýja testamenlið sjálft lagt til grundvallar kristindóms- fræðslunni, og færi vel á því. að bverl barn ælli það að gjöf frá söfnuði sínuni. Við samræður prestsins og barn- anna um það og sameiginlegar bænir þeirra nivndi minni en nú er bæjtan á því, að fermingin verði aðeins borgaralegur siður, þar sem fermingargjafir og veizlu- böld eru aðalatriðið og skyggja á gildi liennar. Verður það að vera markmið prestsins að vekja börnunum svo miklar mætur og beita ást á liinni Iielgu bók. að þau geti ekki liugsað sér að lifa án hennar ókomnu árin. Þá er fermingin það, sem bún á að vera, staðfesting trúar þe.irra. VI. Eftir fermingu er unglingum í fæstum skólum lands- ins veilt tilsögn i kristnum fræðum. Má þetta furðulegt teljast í landi, sem á að lieita kristið, og hlýtur að vekja

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.