Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 36
30 Bjarni Jönsson: Jan.-Febr. kraftaverkin, það finnst mér svo erfitt“. Kroman svar- aði: „Til hvers ætlið þér að trúa á Guð, ef liann á ekki að gera kraftaverk?“ Að trúa á Guð er að vera í hinum undursamlega heimi, þar sem ekki eingöngu lög Guðs starfa, heldur einnig Guðs hönd. Sonur ekkjunnar var lífgaður, Lazarus gekk út úr gröfinni. Þegar trúin heldur fast um liönd Guðs, eru engin takmörk fyrir því, hvað er mögulegt. Hvílík heill manninum að þurfa ekki að vera kengboginn und- ir oki lögmálsins, en mega frjáls skiþa sér undir sigur- merki Guðs. Munk talar um jólin, og segir: Já, ég trúi þessu öllu. sem sagt er um englana, um hirðana og um barnið i jöt- unni. Ég get ekki annað. Ég þarf ekki að skilja allt. En ég veit, að alll J)etta fvllir mig gleði hirðanna. Hirðun- um var gefið þetta tálcn. - Þeim var sagl frá ungharni reifuðu, liggjandi í jötu. Hvers virði er þelta tákn, ung- harn í jötu, ef þeir, sem hent er á tálcnið, trúa eklci? En þeir trúðu. Þe.ss vegna sáu þeir. Þeir sáu elcki að- eins lilla harnið og jötuna. Þeir sáu konungsdýrðina, og þeir sáu hinar fegurstu dómkirkjur, allt til vegsemdar þessu harni. Og þeir sáu menn láta líf sitl fvrir trúna á þetta barn, þeir sáu menn deyja i friði vegna þessarar trúar. Munk segir frá því, er hann var valcinn um miðja nótt og heðinn um að koma i hús eitl í sókninni lil þess að skíra veikt harn. Hann segir: Ég þeklci hinar mörgu spurningar og efasemdir. Já, ég' veit um þetla allt. En á þessu augnabliki, þegar ég hevgi mig niður að nýfædda drengnum, veit ég elclci annað en að þetla er stór og lieilög stund. Ég dýfi hendi minni i vatnið. Vatnið. — Áin rennur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.