Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 30

Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 30
21 Arndís Þorsteinsdóttir: Jan.-Febr. niælikvarða, og nieð þvi að leitast við að draga eilífð- annálin úr liendi Drottins, og setja þan á bekk með dægurþrasi. Sýnuni kirkjunni meiri hollustu, meiri virð- ing'u, gefum kirkjunni meiri vinnufrið, l. d. á helgum dögum. Ef kirkjan fær að vinna silt köllunarverk í Guðs friði, með fvrirhæn safnaða og presta, þá þarf liún ekki rikis- vernd. Þá verndar hún ríkið. Arndis Þorsteinsdóttir. Prestafundur á Reyðarfirði 192t). í Kirkjuritinu 5.—7. h. f. á., bls. 247. stendur þessi setninfí (i yfirlitsgrein uni starfsemi Preslafélags Austfjar'ða): „Fundur var boðaður í deildinni 27.—25). ág. 1929 á Reyðarfirði, en fórst fyrir af ýnisum ástæðum, cr eigi verða hér raktar". Ég miiinist liess ekki, að boðaður væri nema einn fundur á Reyðarfirði og að það væri árið 1929. En sá fundur var haldinn. llann fór fram i Reyðarfjarðarkirkju. Prédikaði séra Stefán Björnsson, prófastur á Hólmum, við fundarsetning, en ég var fyrir altari. Erindi l'yrir almenning voru haldin í kirkjunni i sambandi við fund þennan. Séra Jakob Jónsson, þáverandi prcstur á Xorðfirði, hélt þar fyrirlestur (ef ég man rétl) og ég annan (um starf prestsins), l'yrir fullu húsi, og urðu miklar umræður á eftir. Mér finnst rétt að leiðrétta þetta, úr því verið er að skrifa um þessa starfsemi okkar, þótt þetta skipti e. t. v. ekki svo miklu máli. Hún hefir, þvi miður, ekki verið svo mikil, að vert sé að vera að draga úr henni. Annars hefir nú fremur lifnað yfir þessari starfsemi af'tur, siðan blessaður biskupinn blés sínum lífsanda í nasir okkar kulnaða félagsskapar. Hefir verið haldinn fundur árlega síðan. Jakob Einarsson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.