Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 30
21 Arndís Þorsteinsdóttir: Jan.-Febr. niælikvarða, og nieð þvi að leitast við að draga eilífð- annálin úr liendi Drottins, og setja þan á bekk með dægurþrasi. Sýnuni kirkjunni meiri hollustu, meiri virð- ing'u, gefum kirkjunni meiri vinnufrið, l. d. á helgum dögum. Ef kirkjan fær að vinna silt köllunarverk í Guðs friði, með fvrirhæn safnaða og presta, þá þarf liún ekki rikis- vernd. Þá verndar hún ríkið. Arndis Þorsteinsdóttir. Prestafundur á Reyðarfirði 192t). í Kirkjuritinu 5.—7. h. f. á., bls. 247. stendur þessi setninfí (i yfirlitsgrein uni starfsemi Preslafélags Austfjar'ða): „Fundur var boðaður í deildinni 27.—25). ág. 1929 á Reyðarfirði, en fórst fyrir af ýnisum ástæðum, cr eigi verða hér raktar". Ég miiinist liess ekki, að boðaður væri nema einn fundur á Reyðarfirði og að það væri árið 1929. En sá fundur var haldinn. llann fór fram i Reyðarfjarðarkirkju. Prédikaði séra Stefán Björnsson, prófastur á Hólmum, við fundarsetning, en ég var fyrir altari. Erindi l'yrir almenning voru haldin í kirkjunni i sambandi við fund þennan. Séra Jakob Jónsson, þáverandi prcstur á Xorðfirði, hélt þar fyrirlestur (ef ég man rétl) og ég annan (um starf prestsins), l'yrir fullu húsi, og urðu miklar umræður á eftir. Mér finnst rétt að leiðrétta þetta, úr því verið er að skrifa um þessa starfsemi okkar, þótt þetta skipti e. t. v. ekki svo miklu máli. Hún hefir, þvi miður, ekki verið svo mikil, að vert sé að vera að draga úr henni. Annars hefir nú fremur lifnað yfir þessari starfsemi af'tur, siðan blessaður biskupinn blés sínum lífsanda í nasir okkar kulnaða félagsskapar. Hefir verið haldinn fundur árlega síðan. Jakob Einarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.