Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 75

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 75
Kirkjuritið. Bókstafsok í staðinn fyrir lögmálsok? 69 grandi er |)ar segir: Ætt Ivaíns (Nói er talin af ætt Sets) lifir enn. Af honum eru komnir þeir, sem í tjöldum búa og fénað eiga, og þeir, sem leika á gigjur og hjarðpípur (1. Mós. 4,20— 22). Og af samförum sona Guðs í fyrndinni við dætur mann- anna er talið lifct enn kappakyn, sem víðfrægt hafi verið áður (1. Mós. 6,4). Þetta finnst mér ég verða að segja skýrt og skorinort við séra G., í því trausti, vegna langrar og góðrar kynningar, að ég móðgi hann ekki. Sjálfs hans vegna þarf ég þess ekki. Þótt séra G. tryði hverju orði Biblíunnar og bókstaf spjaldanna á milli, hefndarsálmunum og bölbænunum eins og háleitasta og feg- ursta boðskapnum, j)á gerði honnm það víst ekkert til, Iiann væri jafn góður og elskulegur maður eftir sem áður. En lmgar hann fer að boða jmtta öðrum, sem eiga þrengra lijarta og litla dómgreind, þá getur orðið fyllsta ])örf á andmælum þeirra vegna. Það, sem er meinlaust honum, getur birzt hjá öðrum i ömurleg- um og óhugnanlegum myndum. Ég gæti nefnt fjölda dæma þessu til sönnunar og mörg því miður af eigin raun. Hugsum okkur t. d. lítt greindan bókstafs- trúarmann,sem væri að kenna barni kristin fræði. Hann fræðir það um Elísa spámann og les því, eða jiað les sjálft söguna um hann í II. Kon. 2,23n: „Og er hann gekk upp veginn, gengu smásveinar út úr borg- inni, hæddu hann og kölluðu til hans: Kom hingað, skalli; kom hingað, skalli. Sneri hann sér þá við, og er hann sá þá, for- mælti liann þeim í náfni Drottins. Þá komu tvær birnur út úr skóginum og rifu i sundur fjörutíu og tvö af börnunum“. Skyldu l'ullyrðingar prestsins um, að þetta væri Guðs orð og að guðs- maðurinn Elisa hefði gjört alveg rétt hafa heillavænleg áhrif á barnshjartað eða búa það vel undir boðskap Jesú Krists um fyrirgefningu og kærleika til allra manna, vina og óvina? Eg vil segja jiað af fyllstu alvöru og sannfæringu, að það er ekki til þess að litilsvirða Bibliuna eða lima hana sundur, að menn neita því, að annað eins og jietta sé.Guðs orð. Eða var Jesús sjálfur að litilsvirða Biblíuna og lima hana sundur, er hann reis öndverður gegn boðskapnum i Mósebókum: Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn, beinbrot fyrir beinbrot o. s. fr\T. og mælti: En ég segi yður: Þér skuluð ekki rísa gegn meingerða- manninum ....... Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður? Nei, Biblían verður einmitt miklu meiri og und- ursamlegri i augum okkar, sem lesifm hana, ef við eigum djörf- ung kristinna manna til jiess að greina gull hennar frá hinum ódýrari málmum. Séra G. vill kenna vantrúnni um þessa gagn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.