Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 22

Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 22
1() P. Þ.: Þjóðerni og kirkja. Jan.-Febr vandamálum, sem við er að etja. Kirkjan er æðsta ein- ingartákn þjóðarinnar. Henni ber því forystan i þess- um efnum. Vér trúum því og vonum, að lífshugsjón kristindóms- ins eigi eftir að skapa hér á jörðu riki friðar og einingar. Til slíkrar uppbyggingar verður hver þjóð að leggja fram allan menningarlegan, trúarlegan og siðferðilegan styrk sinn. Það verður bið æðsla hlutverk, sem bíður nú kristni hvers lands, að sameina hugi hverrar þjóðar til lausnar þessum stærstu og fjölþættustu vandamálum veraldar. Kristnin ein allra þeirra stefna og trúarbragða, sem fram liafa komið, tekur fulll tillit til séreðlis og sér- menningar Jivers lands. Hún vill treysta sem l)ezt liina þjóðernislegu þætti, til þess svo að flétta þá og samtvinna í liræðrasamfélag allra manna og þjóða á þessari jörð: Samfélag, sem lýlur í öllu Ivristi sem konungi sínum og lierra — í trú, i slvipulagi og í menningu. Þá fyrst hefir Jiún rætzt til fulls, sú liiíi dulúðga spásögn, er stóð sem yfirskift yfir lerossi Iírists á Golgata á þrem tungum lieln’esku, latinu og grislíu. Páll Þorleifsson. Prestar heiðraðir. í lok ársins, sem leið, heiðruðu tveir söfnuðir presta sína með gjöfum og á margan liátl annan, þá séra Halldór Jónsson á Reyni- völlum, á sjötugsafmæli hans, og séra Sigurð Stefánsson á Möðru- völlum á fertugsafmæli lians. Eru báðir miklir merkisprestar og hinir ástsælustu. Embættispróf í guðfræði. Embættisprófi í guðfræði luku þéir 27. jan. Sigmar Ingi Torfason með II. eink. betri 120 st. og Yngvi Þórarinn Árnason með I. eink. 127% st. Sérefnisritgerð Sigmars var Satan skv. kenningu Biblíunn- ar, en Yngva Þóris um Hósea spámann.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.