Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.01.1944, Blaðsíða 45
Kirkjuritið. Kristindómsfr. barna og unglinga. 39 Krist og kenna þeini bænir og vers. Bænirnar kennir bann þeim bezt með því að biðja þær með þeim og vers- in með því að láta börnin syngja þau. Skyldi hver skóla- dagur byrja svo, að börnin syngja saman sálmvers eða einbver önnur falleg ljóð. Man ég enn hrifninguna, sem snart mig barn, þegar við sungum saman á morgnana í skólagöngunum barnasálma séra Valdimars — einkum ef lagið var fallegt. Barnasálmar munu nú vera upp- seldir í bókabúðum eða því sem næsl. Þarf því að vinda bráðan bug að því að velja sálma í nýtt kver og lög við. 011 hin árin í barnaskóla skal samkvæmt námsskránni kenna ákveðið efni í kristnuin fræðum, og get ég að suniu levti fallizt á það, bvernig raðað er á árin. En þess þarf betur að gæta að allt stagl bverfi úr náminu. Hins vegar þykir mér kenna um of bræðslu við utanbókar laerdóm. Hvergi er minnzt á það, að börnin læri, nema á einum stað segir, að iögð skuli áberzla á, að börnin hugfesti sér orð Krists og' bafi þau rétt eftir. Þetta er auð- vitað aðalatriðið, og á að ganga ríkt eftir. En binsvegar hefir óttinn við „þululærdóminn“ svo nefnda brundið ut í þær öfgar, að hæfileika ungu kynslóðarinnar til þess uð nema utanbókar stendur bætta af. Einnig mun stór- kostlegur misbrestur á því, að börnin geti baft rélt yfir orð Ivrists. Betri námsbóka er þörf j kristnum fræðum, einkum uýrra biblíusagna. Hefir nefnd sú, sem undanfarið befir utt að ahnast útgáfu kennslubóka í barnaskólum, að þessu levti lítt rækt starf sitt, enda brostið skilvrði til þess að geta innt það af höndum. Völd og framkvæmdir i þeim efnum eiga að sjálfsögðu að vera í hönd- um skólaráðs og kirkjuráðs og samþykki jiessara aðilja vera skilyrði fvrir löggildingu bverrar kennslu- bókar við kristindómsfræðslu, bvort beldur eru biblíu- sögur, barnalærdómskver eða barnasálmar. I il þessa náms er ætluð ein stund á viku fyrri iíáms- árin, en tvær bin siðari. og verður það að teljast mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.