Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 23

Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 23
Kirkjurilið. Hreinar leiðir. IJað sýnir sig jafnan, hve erfitt er að þekkja saintíð- i>ia, og átta sig á hinni hraðflevgu frain hjá liðandi stund, <Jg þeim viðfangsefnum og vandamálum, er straumu • tímans ávallt færir með sér. Einkum á umhóta og endurreisnar límum nýrra framfara, þegar mikil hreyfing kemst á þjóðlifið. fylgir los og uþplausn í kjölfarið. A slíkum tímum rcvnir meira á manngöfgi og andleg- an þroska þeirra, er leiðsöguna liafa á liendi, en á venju- legum tímum. hað er hinn mikli harmlekur vorra tíma, að þegar hin eðlilega, eilífa framþróun er að sýna mönnum inn í hndralieima uppgötvana og nýrra möguleika, og vit og orka strevmir frá liinum almáttuga niður til jarðar- iiinar sem náðargjafir, er ætlaðar eru til að iitrýma rang- læti og böli, og gera heiminn farsælli, að þá skuli iill þessi tækni og snilli, sem mönnum er gefin, snúast i hiindum þeirra og verða að ægilegum drápsvopnum. lJað er því ekki von, að vel fari. Engin rós án þyrna. Það hefir ávallt reyn/t svo, að þar, sem hveiti átti að rækta, kemur jafnán illgresið og leitar sáðrúms. Ekki hefir kristin kirkja farið varhluta af óvinveitt- um áróðri á þessum óróa- og umbrotatímum. Þó er hitt enn verra, þegar verið er að grafa undan hornsteini kirkjunnar með því virðingarleysi og tómlæti, er fjöld- inn sýnir henni. Og er slikt óskiljanleg afstaða lil sinn- ar eigin játuðu kristnu trúar. A tímabilinu um og eftir síðasta heimsófrið, eflir allt það öldurót áttu að koma nýir og betri timar. Og það án kirkjunnar hjálpar. Menn ætluðu sem sagt að skapa 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.