Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1944, Qupperneq 51

Kirkjuritið - 01.01.1944, Qupperneq 51
Kirkjuritið. Kristindóinsfr. harna oí> uní>linga. ló þá hugsnn með upprennandi kvnslóð, að kristindóms- fræðslan sé aðeins fyrir börn menn vaxi ii]>]) úr henni eins og liarnsflíkunum. Hitt gleymist, að mestu andans niennirnir og vísindamennirnir eins og t. d. Goellie og Newton hafa kropið í lotningu fvrir kristindóniinum. Er J>ví ekki að furða, J)ótt unga fólkið sé nú fyrir sitt levti jafn illa að sér i kristmun fræðum og hörnin. En stórum lakari allri fáfræði er J>ó skevtingarleysið um kristindóminn og virðingárleysið, sem af J)essu getur hlotizl. Mér þykir sennilegt, að á komandi árum verði þann- ig háttað skólakerfi landsins, að gagnfræðanám í ein- liverri mynd, bóklegl eða verklegt, í héraðsskólum og gagnfræðaskólum verði næsta þrepið úr barnaskólun- l|m, og öllum ætlað að stíga. En siðan taki menntaskól- ai' og sérskólar við fvrir þá, er kjósa sér lengra nám. Einn þáttur i ]>essu gagnfræðanámi á að vera nám 1 kristnum fræðum. Þótl ekki væri annað, hevrir ])að idátl áfram til almennri menntun. Mun þeim revnasl eriitt að skilja menningarsöguna, heimshókmenntirnar °g þróun þeirra, sem sézl liefir yfir Bihlíuna, og fagrar hstir liið sama, hvort heldur er myndlist eða hljómlisl. A-uk þess er ekkert jafnvel fallið til eflingar þeirri •nennlun, sem hezl er. menntun lijarta og handar. Það ei' ekki langt síðan menntamálaráðherrann flulli mjög tnnahært og merkilegt erindi um nauðsvn á kennslu í •nannasiðum, og eiga harnaskólar og unglingaskólar ]>ar að mínum dómi óskilið mál. öft er ennfremur minnt á það, að kenna þurfi siðfræði i þessum skólum. En afl- taugin á kristindómurinn að vera. Kurteisleg framkoma °g háltprýði gagnvart öðrum mönnum verður að eiga ser djúpar rætur, frá meginkröfu Jesú Krists til læri- sveina sinna: Allt sem þér viljið að mennirnir gjöri yðiu', það skuluð þér og þeirn gjöra. Siðgæðislnigsjónin æðsta er þessi, sem lýst er í Nýja testamentinu: Látið sama hugarfar vera í yður, sem var í Jesú Kristi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.