Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Side 29

Kirkjuritið - 01.12.1947, Side 29
Kirkjuritið. Ræða Magnúsar Jónssonar. 297 landsins, vísirinn fyrsti, er Háskóli vor spratt upp af, Prestaskóli Islands. Því þótti við eiga, að hér yrði fyrst safnast saman á þessu aldarafmæli Prestaskólans. f þeirri ágætu ræðu, sem fyrsti forstöðumaður Presta- skólans, dr. Pétur Pétursson, flutti við það tækífæri, sagði hann m. a.: ,,Ég vildi mæla eitthvað um hinn nýstofnaða Presta- skóla, sem væri satt og rétt; en hann er ennþá eins og óskrifað eyðublað í sögu okkar fslendinga, og það er reynslunni ætlað að rita á blað þetta letur sitt og lýsingu skólans." Á þetta eyðublað er nú búið að skrifa í hundrað ár. Og hvað er það þá, sem skrifað hefir verið? Hafa vonirnar ræzt, að stofnun þessa skóla mætti leiða til blessunar landi og lýð? Hafa kennarar hans rækt sín störf svo, að til sóma hafi orðið bæði með ritum sínum og öðrum störfum? Og hafa nemendur hans orðið sá þáttur í þjóðlífi voru, sem vænta mátti? Ég skal ekki og get ekki í þessari stuttu ræðu svarað þessum spurningum í einstökum atriðum. Þessum spurn- ingum er vandlega svarað í bók þeirri, sem í dag er út kom- in, og er einmitt um það, sem síðastliðna öld hefir verið nitað á blað það, sem dr. Pétur Pétursson sá óskrifað fyrir framan sig, þegar hann stóð hér, 2. októbermánaðar árið 1847. Það er lærdómsríkt að blaða í þessari bók. Og hvað sem sagt verður um einstaka menn eða atburði til hins betra eða lakara, þá hygg ég, að varla verði það haft af þeirri stétt, eða þeim mönnum, sem frá Prestaskólanum komu, að þeir voru miklir hirðar yfir Guðs börnum þessa lands, og það í mjög rúmri merkingu þess orðs. Allt, sem lifir, allt, sem hinn guðdómlegi undramáttur lífsins lyftir frá duftinu, hefir þessi stétt látið sig skipta. fslenzkir prestar hafa ræktað jörðina, hlúð að hinum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.