Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 112
Nóv. - Des.
KRISTILEG SMÁRIT.
Út af því sem sagt er í síðasta hefti Kirkjurits, aö smásagna-
útgáfa séra Jóns lærSa í MöSrufelli liafi falliS niSur aS lion-
um látnum, og sjóSurinn, sem hann gaf til þess aS þvi starfi
yrSi haldiS áfram, hafi ekki týnzt, vil ég benda á, aS hér er ekki
alveg rétt meS fariS.
ÁriS 1893 hóf faSir minn útgáfu „Nýrra kristilegra smá-
rita“, sem komu út sem fylgirit meS KirkjublaSi séra Þórhalls
Bjarnarsonar og meS aSstoS lians, og segir liann svo í inn-
gangsorSum í fyrsta hefti smáritanna:
„Ný kristileg smárit, sem byrja meS þessu liefti og eru
fylgirit meS KirkjublaSinu, er ætlazt til aS komi út framveg-
is meS nokkrum örkum á ári, iíks efnis og liin eldri kristi-
legu smárit, sem Jón prestur Jónsson á Möðrufelli tók að gefa
út 1814 og haldiS var áfram yfir miðja þessa öld, en síðan
hættu að koma út. Svo er til ætlað, að kostnaður við útgáfu
ritanna greiðist að nokkrum hluta af vöxtum sjóðs ])ess, sem
Jón prestur Jónsson í Möðrufelli lagði á sínum tíma til út-
gáfu kristilegra smárita og sendi BræSrasöfnuðinum eða
Hernhútum í Kristjánsfelt til varðveizlu og umráða; en for-
stöSumaður safnaðarins í Iíaupmanahöfn hefir nú eftir til-
mælum mínum góðfúslega fallizt á, að láta árlega vexti sjóðs-
ins af hendi, til að fullnægja hinum upprunalega tilgangi gef-
andans. En það, sem þessir vextir ekki hrökkva til að' stand-
ast kostnaðinn, liefir hinn heiðraði ritstjóri og útgefandi
Kirkjublaðsins tekið að sér að leggja fram, og kann ég lion-
um beztu þakkir fyrir það, aS hann með þessu vill styðja
að eflingu og útbreiðslu þessara rita.“
Ég man eftir því, að ég átli nokkrum sinnum tal við fox--
stöðumann BræðrasafnaSarins í Kaupmannahöfn um þetta mál
fyrir föður minn. Ný kristileg smárit komu út á árunum 1893
til 1897, samtals 200 blaðsíður, og' fluttu þau fallegar sögur
uppbyggilegs efnis, sem mér þótti oft gott að grípa til i sam-
Landi við starf mitt meðal barna og unglinga. í árslok 1897
hætti Kirkjublaðið að koma út, og þá um leið fylgiritið, enda
hrukku ársvextir sjóðsins, sem voru 70 krónur, skammt til
útgáfunnar.
Friðrik Hallgrimsson.