Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 57
Kirkjuritið. Ræða Ásmundar Guðmundssonar. 325 [Eiríkur Magnússon frá Cambridge]. Heilög spekimál í fögrum búningi eru fengin oss í hendur og niðjum vorum til verndar því, sem vér eigum bezt, trúnni og tungunni. Við þýðingarstarfið varð Harald- ur svo gjörkunnugur Gamla testa- mentinu, að annan eins kennara höfum vér engan átt í fræðum þess. Hann kenndi nemendum sín- um að lesa rit þess sér að fullu gagni — sýndi þeim, hvernig trú- ar og siðgæðis hugmyndir fsraels- manna þroskuðust stig af stigi, unz takmarki gyðingdómsins var náð og kristindómurinn hófst af honum. Trúarsaga ísraels varð þeim eins og fagurt og þróttmik- ið tré, sem stendur að vísu rótum djúpt í jarðvegi forneskju og fjölgyðistrúar, en guðleg op- inberun verður því sól og dögg, unz það breiðir fagurlim hátt mót himni. Hann lýsti af leiftrandi andagift spá- mannastefnunni, hvernig hún lifði af alla lögmálsþrælkun og bókstafstrú og greiddi fagnaðarerindi Krists veg. Nýja testamentis skýring hans var í frjálsum vísindalegum anda, og miðaði hann þar allt við orð Krists, en ekki játningar- rit kirkjunnar, sem hann taldi aðeins heilræði góðrar móð- ur, en mættu þó aldrei í neinu hefta sannleiksleit né þekkingarþorsta. Hann spurði alltaf fyrst um hvað eina: ,,Er það satt?“ Leitin að sannleikanum var honum leit að Guði, sem birtist með fegurstum og fullkomnustum hætti í syni hans Jesú Kristi. Trú og vísindi voru honum heilög. Hann skildi ekki fjandskap sumra kirkjunnar manna til rannsóknanna á dularfullum fyrirbrigðum í andans heimi og viðleitni vísindanna til að sanna eitt meginatriði kristin- dómsins: Líf bak við hel. Hann tók þessu starfi opnum örm- um og fagnaði því, hve trú og vísindi legðust þar á eitt. Spíritisminn var í augum hans meðal fremur en mark. Fyrir Séra Harataur Nielsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.