Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 63
Kirkjuritið. Ræða Ásmundar Guðmundssonar. 331 Þeir voru aldrei eins auðleiddir út í málefni af hverju tagi sem var. Ég er sannfærður um, að landinu hefir verið unnið ógagn eitt með því að gera prestum torvelt að vera kosnir á þing. Aðalmenn Alþingis voru einmitt prestar.“ Prédíkarar hafa íslenzkir prestar yfirleitt verið mjög sæmilegir og sumir ágætir. Munu þeir í þeim efnum sízt standa að baki prestum annarra þjóða. Skyldurækni þeirra við embættisstörf, þrautseigja og fórnfýsi hefir oft verið frábær, enda hafa ekki fáir látið lífið í þeirri þjónustu, drukknað í straumvötnum, hrapað fyrir björg eða orðið úti. Þeir hafa einnig margir prédikað vel „á stéttunum“ með dagfari sínu og lífei’ni. I eftirmælum eftir einn önd- vegisklerka vorra segir: „Svona hafa þeir margir verið upphaldsmenn menningar vorrar, sem nú eru gleymdir að mestu og öllu, sprottnir upp úr sveitalífinu, samgrónir bændastéttinni, búþegnar beztu, bændur og prestar í einu, bjargvættir í bágindum, huggarar í raunum, málsvarar, leiðtogar, læknar og kennarar“. Já, nöfnin gleymast, og stafirnir letruðu mást af gulnuðu blaði. Og þá væri illa farið, ef máltækið latneska reyndist rétt: Quod non est in libris non est in mundo, það sem ekki er í bókunum, er ekki í heiminum. En svo er ekki. Boð- skapur kristindómsins, sem prestar vorir hafa flutt af heil- indum hugarfarsins með kenningu sinni og lífi, varðveitist í manns-sálunum, og áhrifin vara frá kyni til kyns. Hefði sá straumur ekki náð að renna á liðinni öld um æðar þjóð- inni, myndi þá ekki nú allt auðara og snauðara, siðgæði hennar og trú? Þökk sé nemendunum, er stóðu vel á verðinum. Blessun Guðs vaki yfir þeim lífs og liðnum. X. Og að lokum: Þökk hverjum þeim, sem vel hefir verið íslenzki’i prestastétt og menntastofnun hennar. Þökk yður öllum fyrir hingaðkomuna og þeim, sem fylgjast með oss í anda á þessum hátíðisdegi. Þökk Alþingi og ríkisstjórn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.