Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 30
298 Aldarafmæli Prestaskólans: Nóv. - Des. litlu hýru Guðs börnum moldarinnar, hjálpað þeim til að skrýðast á hverju vori sínum marglitu kjólum, horft á þau njóta lífsins jafnt í sól sem hreggviðrum íslenzka sum- arsins og séð þau halla sér hljóð og örugg til hvíldar undir hinn langa vetur. Islenzkir prestar hafa starfað að því, að halda til skila því af gróðri jarðarinnar, sem þurfti til þess að miðla lífi til lífs, glæða líf af lífi. Því að umhverfis íslenzka presta hafa jafnan verið önn- ur ómálga Guðs börn, sem hlúa þurfti að. Og þeir hafa verið framarlega í flokki um að predika góða meðferð og mannsæmandi aðbúnað að þeim skepnum, sem manninum eru fengnar til þjónustu, og lífað með þessum ómálga vin- um í björtu og dimmu. En þó að ég minni á þetta fyrst og vilji að það gleymist ekki, er hitt þó víst og satt, að megin hirðastarf íslenzkra presta hefir verið meðal þeirra Guðs barnanna, sem þeir voru sérstaklega sendir til, mannanna. En einnig þar hefir starf íslenzkra presta ekki verið við eina fjölina fellt né bundið við altari og prédikunarstól eða annað það, sem venjulega er kallað prestsverk. Það er næsta táknrænt, að í tillögum þeim, sem bornar voru fram um stofnun Prestaskóla, var jafnan óskað eftir, að þar færi fram nokkur kennsla í læknisfræði, og það var að tilhlutun hinnar erlendu stjórnar, sem þá réð hér á landi, að þetta var brott numið. En þeir, sem af Prestaskólanum komu, og gerðust prest- ar, urðu þrátt fyrir það ágætir læknar margir hverjir, sannir bjargvættir sjúklinganna, eins og þá var högum háttað. Og þeir urðu fleira. Þeir urðu einnig lögfræðileg- ir ráðunautar og málaflutningsmenn. Ýmsir þeirra urðu og smiðir og verkfræðingar sinnar samtíðar, sjófarendur og flest, sem nöfnum tjáir að nefna. Þeir urðu höfuðkennar- ar og fræðarar langt út fyrir guðfræðina. Má nefna rétt svo sem dæmi, að einn af kunnustu guð- fræðikennurum Prestaskólans varð einhver fremsti fræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.