Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 100

Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 100
368 Jón Kr. ísfeld: Nóv. - Des. um, sem lilaut nafnið „Geisli“. í það hafa nú flest eldri hörnin og sum þau yngri ritað sögur, ljóð, ferðasögur o. fl. I fyrstu var hlað þetta aðeins handskrifað og að- eins eitt eintak, sem ég las upp í skólanum. Nú er það fjölritað og lesið jafnt af ungum sem gömlum. En i skólanum kemur þó nokkurt efni, sem ekki er látið i fjölritaða hlaðið. Einn nemandi skólans er útsölumað- ur hlaðsins. Allt þetla kostar nokkra fyrirhöfn og fjár- muni, en aldrei hefi ég leitað styrks fyrir skólann peningalega, hvorki til nemendanna né annara. En livorki tíma né peningum er hér á glæ kastað, starfsemi þessi er mér miklu dýrmætari en svo. — Á hverju vori eru veitt verðlaun eftir hlutkesti. Eru það þrenn verðlaun í hvorri deild, og' þá dæmt eftir ástundun. Við úthlutun verðlaunanna eru jafnan elztu nemendur skól- ans. Ekki er ég þó viss um, að þessi veiting verðlauna sé að öllu leyti hagkvæm. — Þess má geta, að einn elzti nemandi skólans ritar í hverri kennslustund það helzta, sem fram fer. Þvi fylgir m. a. sá kostur, að börnin þurfa ekki að segja óþolinmóð: Þú hefir sagt okkur þetta áður. Þau vilja ekki endurtekningar, og i kristindóminum er alltaf hægt að finna eitthvað nýtt, liann er eins og lind, þar sem alltaf er nóg af fersku vatni, þótt oft sé af henni drukkið. Mín persónulega reynsla er sú, að sunnudagskóli sé það kirkjulega starf, sem við þurfum að efla og það svo um munar. Með slíku starfi náum við til barnssálarinnar. Barnið er hin komandi kynslóð. Það er okkar að gefa veganesti út í lífið liverju því harni, sem við náum til. Þetta er alvarleg ábyrgð, sem við tökumst á hendur. En það gerum við um leið og við lielgum starf okkar Kristi. Það er ekki nóg að semja fallegar ræður og flytja þær fagurlega frá prédikunarstólnum yfir fjölmennum barnahóp. Við þurfum að komast frá skrifborðinu og ná beint til barnsins. Það þarf að heyra nafnið sitt nefnt, til þess að finna, að það er raunverulegur þátt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.