Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 53
KirkjuritiS. Ræða Ásmundar Guðmundssonar. 321 Séra Eiríkur Briem Séra Þórhallur Bjarnarson niaður“ minni en fyrirrennarar hans, en kunni þó að meta t>á til fulls. Hann kom á ýmsum breytingum við skól- ann, er hann var lektor orðinn. Hann vann að því, að hon- um var sett ný reglugjörð, 1895, nám aukið og námstími lengdur úr tveimur vetrum í þrjá. Hann létti mjög fyrir- lestraskriftum af nemendum með því að taka upp prentað- ar kennslubækur og fékk fé á Alþingi til útgáfu nýrra kennslubóka á íslenzku. Námsstyrkur var einnig hækkaður að hans hvötum og á ýmsan annan hátt bættar aðstæður stúdenta við guðfræðinámið og það gjört hagfelldara en aður. Þórhallur lektor var ástsæll kennari og leiðtogi, enda hugull og hjálpsamur og kunni beztu tök á ungum mönn- hrci. Hann var ekki mælskumaður í venjulegri merkingu bess orðs, en hiti og dýpt í máli. Hann var þeim mun fim- ari með pennann: Setningarnar meitlaðar af mannviti og a hreinni og þróttmikilli íslenzku. Er vel, að margar þeirra Seymast í blöðum hans, Kirkjublaðinu og Nýju kirkjublaði, en með þeim var hann ekki aðeins andlegur leiðtogi læri- sveina sinna, heldur einnig þjóðarinnar. Hann var sögu- maður ágætur og kirkjusaga ein höfuðkennslugrein hans. Mun hann hafa verið bezt að sér allra samtíðarmanna S1nna í kirkjusögu íslands og færastur til að semja hana. 22*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.