Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 98

Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 98
366 Jón Kr. Isfeld: Nóv. - Des. prests við uppfræðslu barna. Eins og prófessorinn réttilega tekur fram, munu flestir prestar leggja alúð við fermingarundirbúning. Þess eru jafnvel dæmi, að prestar bafa 13 eða jafnvel 12 ára börn viðstödd, er þeir búa fermingarbörn undir fermingu. En það er bara ekki nóg. Það þarf að byrja að kenna börnunum kærleiksboðskap Krists, meðan þau eru miklu yngri. Þá koma allmargir prestar með þá lausn á því máli, að liafa barnaguðsþjónustur. En þær eru hvergi nærri fullnægjandi. 1 hugum flestra barna eru ótal margar spurningar, sem þau þrá að fá leyst úr. Þau vilja sjálf fá að spyrja og fá persónulegt svar, og þau treysta prestinum oft bezt til að svara þeim, enda vísa margir foreldrar slíkum spurningum frá sér til prestsins. t barnaguðsþjónustum er það venjulega þannig, að það er presturinn einn, sem hefir orðið. Hann er klæddur einkennisbúningi sínum og um leið fjær barninu en bann gerir sér ljóst. Barnið ber einhverja óttablandna lotningu fyrir öllum einkennisbúningum og er ófram- færnara að láta hug sinn í ljós við slíka menn heldur en við þá, sem eru óeinkennisklæddir. Presturinn á erfiðara með það að ná til barnssálarinnar, þegar bann er hempuklæddur og stendur fyrir altari eða i prédik- unarstól, heldur en þegar hann stendur frammi fyrir barninu liempulaus. Þessu til sönnunar vil ég geta þess, að ég befi haft hér á Bíldudal bæði barnaguðsþjón- ustur og sunnudagaskóla. Eg gerði í vor athugun i þessu tilefni. Eg lagði fyrir börn hér, eldri en 10 ára, þessar spurningar: Hvort viltu heldur barnaguðsþjón- ustu eða sunnudagaskóla? Hvers vegna? Öll vildu held- ur sunnudagaskóla. En svörin við síðari spurningunni voru nokkuð misjöfn. Þó lýsti þetta svar bezt því, sem þau öll virtust eiga við: Vegna þess að ég skil betur það, sem farið er með. Annað svar var nokkuð al- mennt: Af því að hann (sunnudagaslcólinn) er miklu skennntilegri. Eg spurði svo munnlega í einkaviðtali nokkur elztu börnin að því, hvort þeim fynndist ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.