Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 110

Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 110
378 Pétur Ingjaldsson: Nóv. - Des. „Ónei,“ sagði séra Eggert góðlátlega; „Þeir eru ekki að afsegja mig, kona góð, heldur þig“. „Mig“, sagði maddaman undrandi. „Já þig, þeim þykir messukaffið þunnt hjá þér á sunnudögum, heillin góð“. Frúin fór út, en hlátur búenda gall við í stofunni, settust menn svo við veitingar góðar, kaffi og vín. Lifnaði nú yfir mannskapnum, fékk klerkur lofræður fyrir mannkosti sína og það, er betra var í fari lians. Skildu allir glaðir að þessu sinni, og þjónaði séra Egg- ert brauði sínu áfram. Eggert Briem var allra manna fyndnastur og góð- látleg kýmni var honum í blóð borin, jafnvel á hinum alvarlegustu augnablikum. Eitt sinn var hann t. d. sóttur til þess að þjónusta gamlan mann í Höskuldsstaðaseli. í þann tíma var stundum um hönd haft það liúsráð, ef fólk barðizt við að deyja, að láta yfir það messuklæði eða hvolfa yfir það potti. Að áliðnum degi kom prestur til Höskuldsstaðasels og gekk til baðstofu. Kerling var heldur úfin í skapi, kvað hún prest koma allt of seint, því að maður sinn væri sennilega andaður, hefði hún nú hvolft potti yfir liann. En þá var sagt undir pottinum: „Ég er ekki enn dáinn, Guðný mín! Sæll veri blessaður presturinn“. Kerlingu hrá mjög við þetta, og kvað það eigi ein- leikið, og rnundi þetta stafa frá einhverjum hlut, er stæði i baðstofunni, sem þyrfti að bera út. Sagði liún, að prestur sem sá lærði maður mundi geta bent á, hver hann væri. Prestur sagðisl strax sjá, hvað það væri, það þyrfti ekki annað en taka burtu mæniásinn úr baðstofunni. Þá væri allt i lagi með bónda hennar og eilífðina. Eigi vildi kerling það, og lifði bóndi hennar mörg ár eftir þetta. Það kom svo að lokum, að séra Eggert Briem hætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.