Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 59
Kirkjuritið. Ræða Ásmundar Guðmundssonar. 327 sér í því, er hann taldi rétt vera og horfa til bóta. Hann gegndi ýmsum trúnaðarstörfum öðrum en kennslunni, og öllum í þjónustu kristni og kirkju. Honum var það ekki nóg að veita nemendum sínum fræðslu, heldur vildi hann blása þeim í brjóst kærleik til Krists og þess málefnis, sem honum var helgast og hjartfólgnast. Hann hafði í því skyni fundi með þeim til þess að ræða um andleg efni, að jafnaði einu sinni í mánuði, oftast á heimili sínu. Því betur sem þeir kynntust honum, því meir elskuðu þeir hann og virtu sökum brennandi áhuga hans og trúar, stakrar (júfmennsku og hjartahreinleika. Hann varð mörgum þeirra meira en kennari, hann varð þeim eins og eldri bróðir eða faðir. Hann fylgdist með þeim, er þeir urðu prestar, og gaf þeim góð ráð. Þeir hafa minnzt réttilega hins „milda ljóss“, er hafi stafað frá honum hvert sem hann fór. Hann mun að því leyti hafa verið andlega skyldur Sigurði Melsteð. Og eins og tengdaföður hans, Helga Hálfdánarsyni, var honum lífið Kristur. Vér þökkum þessum mönnum — og hverjum þeim, er lagði lið, þótt nafn hans sé ekki nefnt. Ég þakka sérstaklega samkennara mínum, dr. Magnúsi Jónssyni, sem nú hefir starfað við guðfræðideildina í þrjátíu ár. Guð blessi þá og árangur iðju þeirra og lifs. VIII En það er lika annar, miklu stærri flokkur, sem á horf- inni öld hefir staðið vörð um giftu Prestaskólans og guð- fræðideildar. Þótt myndir hinna verði skýrastar i dag, mega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.